Nasdaq leggur fram tilboði í LSE 12. desember 2006 09:27 Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq. Mynd/AFP Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn Nasdaq lagt fram formlega óvinveitt yfirtökutilboð í Kauphöll Lundúna í Bretlandi, LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarða punda eða ríflega 367 milljarða íslenskra króna. Markaðurinn hefur í tvígang lagt fram jafn hátt yfirtökutilboð fyrir stjórn LSE en hún hefur ætíð fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki réttmætt mat á markaðnum. Í óvinveittu yfirtökutilboði felst, að Nasdaq gerir hluthöfum LSE tilboð með beinum hætti. Nasdaq hefur þegar yfir að ráða 28,75 prósentum hlutafjár í LSE. Gengi hlutabréfa í LSE hefur hækkað um 110 prósent á árinu eftir að orðrómur fór af stað þess efnis að kauphallir hefðu hug á að gera yfirtökutilboð í hann. Samkvæmt tilboði Nasdaq hafa hluthafar LSE fram til 11. janúar á næsta ári til að hugsa málið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn Nasdaq lagt fram formlega óvinveitt yfirtökutilboð í Kauphöll Lundúna í Bretlandi, LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarða punda eða ríflega 367 milljarða íslenskra króna. Markaðurinn hefur í tvígang lagt fram jafn hátt yfirtökutilboð fyrir stjórn LSE en hún hefur ætíð fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki réttmætt mat á markaðnum. Í óvinveittu yfirtökutilboði felst, að Nasdaq gerir hluthöfum LSE tilboð með beinum hætti. Nasdaq hefur þegar yfir að ráða 28,75 prósentum hlutafjár í LSE. Gengi hlutabréfa í LSE hefur hækkað um 110 prósent á árinu eftir að orðrómur fór af stað þess efnis að kauphallir hefðu hug á að gera yfirtökutilboð í hann. Samkvæmt tilboði Nasdaq hafa hluthafar LSE fram til 11. janúar á næsta ári til að hugsa málið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira