Fáránlegt að leysa upp íraska herinn 12. desember 2006 16:24 Breskir hermálasérfræðingar eru hvassyrtir í fordæmingum sínum á Bandaríkjamönnum, eftir að í ljós kom að breska ríkisstjórnin gerði allt sem hún gat til þess að fá þá ofan af því að leysa upp Íraska herinn, og reka nánast alla opinbera starfsmenn. Sú ákvörðun er af mögum talin ein helsta orsök þess hvernig nú er ástatt í landinu. Hermálasérfræðingar um allan heim voru furðu lostnir yfir ákvörðun Bandaríkjamanna á sínum tíma. Þótt íraski herinn hafi verið óvinur, hafi hann verið gersigraður og sjálfsagt tekið því fengins hendi að fá nýtt hlutverk við að halda uppi lögum og reglu í landinu. Innan hersins var einnig mikil þekking sem hefði nýst við uppbyggingu í Írak. Verkfræðisveitir hans hefðu getað gert við brýr og komið á vatni og rafmagni, sem hinn fámenni innrásarher réði enganvegin við. Sömuleiðis brustu innviðir embættismannakerfisins þegar þar var hreinsað til, sem leiddi til þess að allt fór úrskeiðis í launagreiðslum, innkaupum og stjórnun opinberra stofnana sem eru hverju landi nauðsynlegar. Sem fyrr segir var talið að þetta hefði verið vanhugsuð skyndiákvörðun Bandaríkjamanna. Nú hefur komið í ljós að breska ríkisstjórnin reyndi hvað hún gat til að fá þá ofan af þessu, og þykir mörgum Bretum þá sem þáttaka þeirra í stríðinu hafi verið goldin enn hærra verði en áður var talið. Bandarískir herforingjar voru á sínum tíma einnig mjög á móti því að íraski herinn yrði leystur upp, en máttu sín lítils gegn Donald Rumsfeld og gengi hans, í Washington. Erlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira
Breskir hermálasérfræðingar eru hvassyrtir í fordæmingum sínum á Bandaríkjamönnum, eftir að í ljós kom að breska ríkisstjórnin gerði allt sem hún gat til þess að fá þá ofan af því að leysa upp Íraska herinn, og reka nánast alla opinbera starfsmenn. Sú ákvörðun er af mögum talin ein helsta orsök þess hvernig nú er ástatt í landinu. Hermálasérfræðingar um allan heim voru furðu lostnir yfir ákvörðun Bandaríkjamanna á sínum tíma. Þótt íraski herinn hafi verið óvinur, hafi hann verið gersigraður og sjálfsagt tekið því fengins hendi að fá nýtt hlutverk við að halda uppi lögum og reglu í landinu. Innan hersins var einnig mikil þekking sem hefði nýst við uppbyggingu í Írak. Verkfræðisveitir hans hefðu getað gert við brýr og komið á vatni og rafmagni, sem hinn fámenni innrásarher réði enganvegin við. Sömuleiðis brustu innviðir embættismannakerfisins þegar þar var hreinsað til, sem leiddi til þess að allt fór úrskeiðis í launagreiðslum, innkaupum og stjórnun opinberra stofnana sem eru hverju landi nauðsynlegar. Sem fyrr segir var talið að þetta hefði verið vanhugsuð skyndiákvörðun Bandaríkjamanna. Nú hefur komið í ljós að breska ríkisstjórnin reyndi hvað hún gat til að fá þá ofan af þessu, og þykir mörgum Bretum þá sem þáttaka þeirra í stríðinu hafi verið goldin enn hærra verði en áður var talið. Bandarískir herforingjar voru á sínum tíma einnig mjög á móti því að íraski herinn yrði leystur upp, en máttu sín lítils gegn Donald Rumsfeld og gengi hans, í Washington.
Erlent Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Sjá meira