Magdeburg skuldar Arnóri rúmar þrjár milljónir 12. desember 2006 19:46 Arnór er hér í baráttunni með Magdeburg, en hann segir félagið skulda sér 3,5 milljónir króna NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira