Styttist í Meistaradeild í hestaíþróttum 2007 13. desember 2006 21:54 Nú styttist í úrtöku fyrir Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum, en hún fer fram 20. janúar í Ölfushöll. Fimm vikur eru fljótar að líða og eru úrtökuknapar hvattir til að huga að keppnishestum sínum. Úrtakan er öllum opin og verður keppt í fjórgangi og fimmgangi. Sigríður Pjetursdóttir og Ísleifur Jónasson hafa keppnisrétt í meistaradeild, en verða nemendur á Hólum í vetur og geta ekki tekið þátt. Þar með fjölgar lausum sætum úr 10 í 12 sem keppt verður um á úrtökunni. Alls munu 24 knapar keppa í meistaradeild VÍS í vetur, þeir 12 knapar sem öðluðust rétt á síðasta keppnistímabili og ætla að taka þátt á því næsta eru: Atli Guðmundsson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Páll Bragi Hólmarsson Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Sigurður V. Matthíasson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Smali 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Nú styttist í úrtöku fyrir Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum, en hún fer fram 20. janúar í Ölfushöll. Fimm vikur eru fljótar að líða og eru úrtökuknapar hvattir til að huga að keppnishestum sínum. Úrtakan er öllum opin og verður keppt í fjórgangi og fimmgangi. Sigríður Pjetursdóttir og Ísleifur Jónasson hafa keppnisrétt í meistaradeild, en verða nemendur á Hólum í vetur og geta ekki tekið þátt. Þar með fjölgar lausum sætum úr 10 í 12 sem keppt verður um á úrtökunni. Alls munu 24 knapar keppa í meistaradeild VÍS í vetur, þeir 12 knapar sem öðluðust rétt á síðasta keppnistímabili og ætla að taka þátt á því næsta eru: Atli Guðmundsson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Páll Bragi Hólmarsson Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Sigurður V. Matthíasson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Smali 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll
Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira