Viðskipti innlent

Samskiptamiðstöð ekki í frjálsri samkeppni

Samkeppniseftirlitinu telur ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna erindis frá félaginu Hröðum höndum, sem mælti yrði um fjárhagslegan aðskilnað samkvæmt 14. gr. samkeppnislaga innan Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins kemur fram, að eitt lögbundið hlutverka Samskiptamiðstöðvarinnar að annast táknmálstúlkun fyrir hernarlausa og heyrnarskerta og væri ekki um að ræða rekstur í frjálsri samkeppni. Því væri ekki ástæða til að grípa til aðgerða.

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins






Fleiri fréttir

Sjá meira


×