Steinar fjárfestir í Snjallgögnum Árni Sæberg skrifar 17. september 2024 16:10 Steinar hefur bæst í eigendahóp Snjallgagna. Snjallgögn Steinar Björnsson hefur bæst við hluthafahóp sprotafyrirtækisins Snjallgagna. Aðrir bakhjarlar Snjallgagna í dag eru Bright Ventures og Gísli Kr., Founders Ventures, Icelandic Venture Studio, MGMT Ventures og Tennin. Snjallgögn er tíu manna hugbúnaðarhús með höfuðstöðvar í Reykjavík. Fyrirtækið þróar lausnir er gera vinnustöðum mögulegt að hagnýta gervigreind og gagnavísindi til að efla sölu og þjónustu ásamt því að bæta daglegan rekstur. Í fréttatilkynningu segir að að Steinar hafi tekið þátt í byggja upp ferðaþjónustufyrirtækið Extreme Iceland frá árinu 2009, en það hafi síðan sameinast Arctic Adventures árið 2017. Hann hafi starfað áfram hjá Arctic Adventures til ársins 2023 þegar hann seldi sinn hlut í fyrirtækinu til Stoða. „Ég einblíndi á hugbúnaðarþróun, markaðssetningu og tæknimál. Kom einnig að því að setja upp skrifstofu fyrir félagið í Litháen, þar sem ég bjó svo í tæp tvö ár. Í dag starfa ég sem fjárfestir og ráðgjafi og hef sérstakan áhuga á nýsköpun og sprotafyrirtækjum,“ er haft eftir Steinari. Verðmætur liðsauki „Við hjá Snjallgögnum erum afskaplega upptekin af því að fjárfestar í fyrirtækinu komi með dýrmæta sérþekkingu að borðinu, sem nýtist okkur til að skapa sóknarfæri. Bakgrunnur Steinars er í ferðaþjónustu og í þeirri verðmætu atvinnugrein leynast margir af okkar stærstu viðskiptavinum. Dágóður hluti af lausnasafni Snjallgagna var einmitt upprunalega þróaður og smíðaður til að fást við þær milljónir fyrirspurna sem íslenskri ferðaþjónustu berst á ársgrundvelli. Steinar þekkir okkur því vel og hefur mikinn skilning á viðfangsefnum okkar. Hann er okkur verðmætur liðsauki,“ er haft eftir Stefáni Baxter, forstjóra Snjallgagna og einum stofnenda fyrirtækisins. Háfleygur fjárfestir „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í hluthafahópinn hjá Snjallgögnum. Félagið er með einstaklega spennandi vörur og mitt mat er að það geti verið leiðandi á gervigreindarsviðinu hér heima um ókomna tíð. Hugbúnaðurinn skalast vel og tækifæri til útrásar eru mikil. Hagnýting á gervigreind er rétt að byrja á Íslandi og atvinnulífið mun án efa njóta góðs af samstarfi við Snjallgögn. Ég ætla að leyfa mér að vera háfleygur og halda því fram að framleiðni á vinnustöðum sem hagnýta gervigreind muni vakna úr dvala og fara á flug til heilla fyrir land og þjóð!“ er enn fremur haft eftir Steinari. Lykilvara Snjallgagna sé gervigreindarkerfið Context Suite, sem sé safn hugbúnaðarlausna og innihaldi meðal annars þjónustugreind, eftirspurnargreind og snjallmennið Mími. Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Gísli Kr. bætist í eigendahóp Snjallgagna Gísli Kr. og fjárfestingafélag hans, Bright Ventures, hafa bæst við eigendahóp sprotafyrirtækisins Snjallgagna. Aðrir bakhjarlar Snjallgagna í dag eru Tennin, MGMT Ventures, Founders Ventures og Icelandic Venture Studio. 3. september 2024 15:03 Snýr aftur til Snjallgagna Óli Páll Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri gagnavísindateymis Snjallgagna og snýr jafnframt samhliða aftur í eigendateymið. 7. maí 2024 07:41 „Þú varst aumingi ef þú fórst á hausinn en glæpamaður ef þú græddir“ „Ég tel að næsti áratugurinn feli í sér meiri breytingar en við höfum séð síðustu hundrað árin og internetið er þá innifalið í því,“ segir Stefán Baxter stofnandi og framkvæmdastjóri Snjallgagna. 3. júní 2024 07:01 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að að Steinar hafi tekið þátt í byggja upp ferðaþjónustufyrirtækið Extreme Iceland frá árinu 2009, en það hafi síðan sameinast Arctic Adventures árið 2017. Hann hafi starfað áfram hjá Arctic Adventures til ársins 2023 þegar hann seldi sinn hlut í fyrirtækinu til Stoða. „Ég einblíndi á hugbúnaðarþróun, markaðssetningu og tæknimál. Kom einnig að því að setja upp skrifstofu fyrir félagið í Litháen, þar sem ég bjó svo í tæp tvö ár. Í dag starfa ég sem fjárfestir og ráðgjafi og hef sérstakan áhuga á nýsköpun og sprotafyrirtækjum,“ er haft eftir Steinari. Verðmætur liðsauki „Við hjá Snjallgögnum erum afskaplega upptekin af því að fjárfestar í fyrirtækinu komi með dýrmæta sérþekkingu að borðinu, sem nýtist okkur til að skapa sóknarfæri. Bakgrunnur Steinars er í ferðaþjónustu og í þeirri verðmætu atvinnugrein leynast margir af okkar stærstu viðskiptavinum. Dágóður hluti af lausnasafni Snjallgagna var einmitt upprunalega þróaður og smíðaður til að fást við þær milljónir fyrirspurna sem íslenskri ferðaþjónustu berst á ársgrundvelli. Steinar þekkir okkur því vel og hefur mikinn skilning á viðfangsefnum okkar. Hann er okkur verðmætur liðsauki,“ er haft eftir Stefáni Baxter, forstjóra Snjallgagna og einum stofnenda fyrirtækisins. Háfleygur fjárfestir „Ég er mjög spenntur fyrir því að koma inn í hluthafahópinn hjá Snjallgögnum. Félagið er með einstaklega spennandi vörur og mitt mat er að það geti verið leiðandi á gervigreindarsviðinu hér heima um ókomna tíð. Hugbúnaðurinn skalast vel og tækifæri til útrásar eru mikil. Hagnýting á gervigreind er rétt að byrja á Íslandi og atvinnulífið mun án efa njóta góðs af samstarfi við Snjallgögn. Ég ætla að leyfa mér að vera háfleygur og halda því fram að framleiðni á vinnustöðum sem hagnýta gervigreind muni vakna úr dvala og fara á flug til heilla fyrir land og þjóð!“ er enn fremur haft eftir Steinari. Lykilvara Snjallgagna sé gervigreindarkerfið Context Suite, sem sé safn hugbúnaðarlausna og innihaldi meðal annars þjónustugreind, eftirspurnargreind og snjallmennið Mími.
Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Gísli Kr. bætist í eigendahóp Snjallgagna Gísli Kr. og fjárfestingafélag hans, Bright Ventures, hafa bæst við eigendahóp sprotafyrirtækisins Snjallgagna. Aðrir bakhjarlar Snjallgagna í dag eru Tennin, MGMT Ventures, Founders Ventures og Icelandic Venture Studio. 3. september 2024 15:03 Snýr aftur til Snjallgagna Óli Páll Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri gagnavísindateymis Snjallgagna og snýr jafnframt samhliða aftur í eigendateymið. 7. maí 2024 07:41 „Þú varst aumingi ef þú fórst á hausinn en glæpamaður ef þú græddir“ „Ég tel að næsti áratugurinn feli í sér meiri breytingar en við höfum séð síðustu hundrað árin og internetið er þá innifalið í því,“ segir Stefán Baxter stofnandi og framkvæmdastjóri Snjallgagna. 3. júní 2024 07:01 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Gísli Kr. bætist í eigendahóp Snjallgagna Gísli Kr. og fjárfestingafélag hans, Bright Ventures, hafa bæst við eigendahóp sprotafyrirtækisins Snjallgagna. Aðrir bakhjarlar Snjallgagna í dag eru Tennin, MGMT Ventures, Founders Ventures og Icelandic Venture Studio. 3. september 2024 15:03
Snýr aftur til Snjallgagna Óli Páll Geirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri gagnavísindateymis Snjallgagna og snýr jafnframt samhliða aftur í eigendateymið. 7. maí 2024 07:41
„Þú varst aumingi ef þú fórst á hausinn en glæpamaður ef þú græddir“ „Ég tel að næsti áratugurinn feli í sér meiri breytingar en við höfum séð síðustu hundrað árin og internetið er þá innifalið í því,“ segir Stefán Baxter stofnandi og framkvæmdastjóri Snjallgagna. 3. júní 2024 07:01