Bjørn Richard til liðs við Athygli Árni Sæberg skrifar 17. september 2024 15:56 Bjørn Richard með eigendum Athygli þeim Kolbeini Marteinssyni framkvæmdastjóra og Bryndísi Nielsen ráðgjafa. Athygli Norðmaðurinn Bjørn Richard Johansen hefur gengið til liðs við Athygli sem tengdur ráðgjafi og tekur jafnframt sæti í stjórn félagsins. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Bjørn Richard sé einn þekktasti og virtasti ráðgjafi Norðurlanda í samskiptaráðgjöf og krísustjórnun og búi yfir áratuga reynslu í faginu. Bjørn Richard sé vel kunnugur íslensku atvinnulífi. Hann hafi sem dæmi verið ráðinn af forsætisráðuneytinu við krísustjórnun og komið til ráðgjafar við ríkisstjórn Íslands í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Þá hafi hann starfað sem framkvæmdastjóri samskipta hjá Glitni banka árin 2004 til 2008. Árið 2009 hafi hann stofnað ráðgjafarfyrirtækið First House í Oslo. Í dag sé hann viðskiptastjóri Geelmuyden Kiese og ráðgjafi stjórnar Paritee, móðurfélags Geelmuyden Kiese. Geelmuyden Kiese sé eitt stærsta og elsta samskiptafyrirtæki Norðurlanda og Athygli muni samtímis verða samstarfsaðili Geelmuydeen Kiese á Íslandi. Elskar Ísland „Mér hefur verið sýnt það traust að koma að úrlausn mála við margar af stærstu áskorunum sem Ísland hefur mætt á undanförnum áratugum auk annarra mikilvægra verkefna. Undanfarið hefur hugmyndin um meiri viðveru á Íslandi ágerst samhliða því að ég hef fundið fyrir aukinni þörf fyrir sérhæfða samskiptaráðgjöf. Ég hef unnið náið með Athygli í gegnum árin, þekki vel getu þeirra og styrkleika, og hlakka mikið til að vinna enn frekar með því öfluga teymi sem þau hafa yfir að skipa samhliða störfum mínum í Noregi,“ er haft eftir Bjørn Richard. Hann elski Ísland, fólkið og takmarkalausan styrk þess, náttúru og samfélag. Hann hafi ferðast um landið allt á mótorhjóli og í tengslum við ólík verkefni. Það sé honum því sönn ánægja að hafa hér fastan samastað til að sinna spennandi verkefnum fyrir íslenskt atvinnlíf. Ráðagóður með eindæmum „Við erum stolt af því að fá Bjørn Richard til liðs við okkur og að geta boðið íslenskum aðilum upp á einstaka sérþekkingu hans. Hann er ráðagóður með eindæmum, fróður og öflugur leiðtogi með áralanga reynslu af að stýra erfiðum og flóknum málum úr ólgusjó í örugga höfn. Við sjáum líka spennandi tækifæri í enn frekari samvinnu við Geelmuyden Kiese og sérstaklega sterkri stöðu þeirra á Norðurlöndunum auk tenginga þeirra við London, New York, Minneapolis og San Fransisco,“ er haft eftir Kolbeini Marteinssyni, framkvæmdastjóra Athygli. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Bjørn Richard sé einn þekktasti og virtasti ráðgjafi Norðurlanda í samskiptaráðgjöf og krísustjórnun og búi yfir áratuga reynslu í faginu. Bjørn Richard sé vel kunnugur íslensku atvinnulífi. Hann hafi sem dæmi verið ráðinn af forsætisráðuneytinu við krísustjórnun og komið til ráðgjafar við ríkisstjórn Íslands í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Þá hafi hann starfað sem framkvæmdastjóri samskipta hjá Glitni banka árin 2004 til 2008. Árið 2009 hafi hann stofnað ráðgjafarfyrirtækið First House í Oslo. Í dag sé hann viðskiptastjóri Geelmuyden Kiese og ráðgjafi stjórnar Paritee, móðurfélags Geelmuyden Kiese. Geelmuyden Kiese sé eitt stærsta og elsta samskiptafyrirtæki Norðurlanda og Athygli muni samtímis verða samstarfsaðili Geelmuydeen Kiese á Íslandi. Elskar Ísland „Mér hefur verið sýnt það traust að koma að úrlausn mála við margar af stærstu áskorunum sem Ísland hefur mætt á undanförnum áratugum auk annarra mikilvægra verkefna. Undanfarið hefur hugmyndin um meiri viðveru á Íslandi ágerst samhliða því að ég hef fundið fyrir aukinni þörf fyrir sérhæfða samskiptaráðgjöf. Ég hef unnið náið með Athygli í gegnum árin, þekki vel getu þeirra og styrkleika, og hlakka mikið til að vinna enn frekar með því öfluga teymi sem þau hafa yfir að skipa samhliða störfum mínum í Noregi,“ er haft eftir Bjørn Richard. Hann elski Ísland, fólkið og takmarkalausan styrk þess, náttúru og samfélag. Hann hafi ferðast um landið allt á mótorhjóli og í tengslum við ólík verkefni. Það sé honum því sönn ánægja að hafa hér fastan samastað til að sinna spennandi verkefnum fyrir íslenskt atvinnlíf. Ráðagóður með eindæmum „Við erum stolt af því að fá Bjørn Richard til liðs við okkur og að geta boðið íslenskum aðilum upp á einstaka sérþekkingu hans. Hann er ráðagóður með eindæmum, fróður og öflugur leiðtogi með áralanga reynslu af að stýra erfiðum og flóknum málum úr ólgusjó í örugga höfn. Við sjáum líka spennandi tækifæri í enn frekari samvinnu við Geelmuyden Kiese og sérstaklega sterkri stöðu þeirra á Norðurlöndunum auk tenginga þeirra við London, New York, Minneapolis og San Fransisco,“ er haft eftir Kolbeini Marteinssyni, framkvæmdastjóra Athygli.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur