Ari nýr tæknistjóri Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Tern Systems hefur gengið frá ráðningu Ara Guðfinnssonar í starf tæknistjóra til að leiða nýtt tæknisvið innan fyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.1.2025 14:01
Af þingi í skólamál á Austurlandi Líneik Anna Sævarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hefur verið ráðin stjórnandi fræðslumála og skólaþjónustu hjá Fjarðabyggð. Líneik, sem mun hefja störf með vorinu, hefur setið á þingi frá 2013, með hléi. Innlent 22.1.2025 16:13
Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Fjóla St. Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Ráðningin stendur út kjörtímabilið til ársins 2026. Innlent 22.1.2025 13:03
Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Erla Ósk Wissler Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Executive MBA (EMBA) náms við Háskólann í Reykjavík. Viðskipti innlent 17. janúar 2025 10:10
Hrönn stýrir Kríu Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Hrönn Greipsdóttur í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu. Viðskipti innlent 16. janúar 2025 14:27
Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Hún tekur við af Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, fráfarandi skólastjóra, sem tók við starfi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar um áramótin. Innlent 16. janúar 2025 14:16
Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Jónína Guðmundsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar BBA//Fjeldco. Hún tekur við stöðunni af Elísabetu Einarsdóttur og hefur þegar hafið störf. Viðskipti innlent 16. janúar 2025 11:33
Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. Viðskipti innlent 16. janúar 2025 10:55
Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 16. janúar 2025 08:35
Elísabet Hanna til Bara tala Elísabet Hanna Maríudóttir hefur tekið við sem samskiptastjóri Bara tala. Í tilkynningu frá Bara tala á Linkedin segir að Elísabet Hanna komi til liðs við þau með víðtæka reynslu úr fjölmiðlum og almannatengslum. Viðskipti innlent 15. janúar 2025 19:44
Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað Þórarin G. Pétursson í embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu til fimm ára frá og með deginum í dag. Innlent 15. janúar 2025 16:43
Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ráðið Jónu Þóreyju Pétursdóttur sem annan aðstoðarmann sinn. Jóna Þórey er lögmaður sem hefur sinnt málum á sviði umhverfis- og eignarréttar. Á háskólaárum sínum sat hún í skipulagsteymi loftslagsverkfalla ungs fólks. Innlent 15. janúar 2025 11:43
Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Fróði Steingrímsson hefur bæst í hóp eigenda Frumtak Ventures. Viðskipti innlent 15. janúar 2025 08:04
Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Stjórn Sambands sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Bjarni Guðmundsson framkvæmdstjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá samtökunum. Viðskipti innlent 15. janúar 2025 07:58
Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Katrín Jakobsdóttir hefur tekið við sem formaður stjórnar Fasteigna Háskóla Íslands. Hún tekur við af Daða Má Kristóferssyni sem hefur tekið við embætti efnahags- og fjármálaráherra. Innlent 14. janúar 2025 15:48
Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Kristín Björk Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Snjallgögnum sem rekstrarstjóri. Viðskipti innlent 14. janúar 2025 13:51
Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Tinna Björk Hjartardóttir hefur á nýju ári tekið við sem framkvæmdastjóri Arango. Viðskipti innlent 14. janúar 2025 13:25
Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Íris Rún Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri samstarfs (e. Head of Partnerships) hjá Klöppum. Viðskipti innlent 14. janúar 2025 12:48
Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Katrín Júlíusdóttir hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli þar sem hún mun sinna ráðgjöf tengdri stjórnsýslu, stefnumótun, samskipta-og kynningarmálum. Viðskipti innlent 14. janúar 2025 09:53
Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Lilju Kristjánsdóttur í stöðu forstöðumanns viðskiptaeftirlits og Steinar Arason í stöðu forstöðumanns regluvörslu hjá bankanum. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 13:10
Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ráðið sem aðstoðarmenn sína Jón Magnús Kristjánsson lækni og Guðríði Láru Þrastardóttur lögfræðing. Innlent 13. janúar 2025 13:08
Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 11:49
Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Klara Sveinsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri líftæknifyrirtækisins Arterna Biosciences. Klara kemur til Arterna Biosciences frá Kerecis en þar hefur hún starfað frá árinu 2018 og haldið utan um nokkrar lykildeildir hjá félaginu á miklum vaxtartímum. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 11:24
Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Viðskipti innlent 13. janúar 2025 08:49