Sýknaður af ákæru um nauðgun 20. desember 2006 14:58 Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað stúlku í maí síðastliðnum. Fólkið mun hafa hist á skemmtun og farið saman af skemmtuninni og á maðurinn að hafa naugðað stúlkunni á víðavangi skammt þar frá. Var hann ákærður fyrir fyrir að hafa þröngvað henni til samræðis við sig og sumpart nýtt sér það að hún gat ekki spornað við því sökum ölvunar. Maðurinn neitaði sök og sagðist ekki fullviss um að þau hefðu haft kynmök þar sem hann hafi verið undir áhrifum áfengis og því getulítill.Sagði hann þau hafa skilið á þann hátt að stúlkan hafi verið í buxum en samkvæmt vitnum kom stúlkan gangandi frá vettvangnum með buxurnar í hendinni. Þá bar sálfræðingur fyrir dómi að stúlkan hefði í viðtölum sýnt merki áfallastreitu.Í niðurstöðu dómsins segir að stúlkan muni brotakennt eftir samskiptum sínum við ákærða sökum ölvunar og það geti ekki talist ná til nema lítils hluta þeirra tæpu tveggja klukkustunda sem telja má að þau hafi verið samvistum. Framburður stúlkunnar hafi verið um margt óljós og þá hefur það óhjákvæmilega þýðingu við sönnunarmat í málinu að frásögn hennar, eins og hún er skráð eftir henni á neyðarmóttöku, samræmist ekki vel framburði hennar fyrir dómi. Framburður hennar fyrir dómi sé þó í fullu samræmi við skýrslu sem hún gaf hjá lögreglu daginn eftir atvikið. Að mati dómsins er ekki unnt að byggja á því í málinu að konan hafi verið með svo miklum áfengisáhrifum þegar atburðurinn átti sér stað að hún hafi af þeim sökum ekki getað spornað við því sem fram fór.Samkvæmt þessu og einkum með vísan til brotakennds framburðar stúlkunnar þykir dómnum ekki unnt að leggja til grundvallar í málinu, að klæðleysi hennar og bágt ástand, þegar að henni var komið og eftirfarandi sálrænir erfiðleikar hennar stafi af því að ákærði hafi beitt hana því ofbeldi. Telur því dómurinn að varhugavert sé að telja það sannað í málinu maðurinn hafi gerst sekur um nauðgun. Dómsmál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Sjá meira
Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað stúlku í maí síðastliðnum. Fólkið mun hafa hist á skemmtun og farið saman af skemmtuninni og á maðurinn að hafa naugðað stúlkunni á víðavangi skammt þar frá. Var hann ákærður fyrir fyrir að hafa þröngvað henni til samræðis við sig og sumpart nýtt sér það að hún gat ekki spornað við því sökum ölvunar. Maðurinn neitaði sök og sagðist ekki fullviss um að þau hefðu haft kynmök þar sem hann hafi verið undir áhrifum áfengis og því getulítill.Sagði hann þau hafa skilið á þann hátt að stúlkan hafi verið í buxum en samkvæmt vitnum kom stúlkan gangandi frá vettvangnum með buxurnar í hendinni. Þá bar sálfræðingur fyrir dómi að stúlkan hefði í viðtölum sýnt merki áfallastreitu.Í niðurstöðu dómsins segir að stúlkan muni brotakennt eftir samskiptum sínum við ákærða sökum ölvunar og það geti ekki talist ná til nema lítils hluta þeirra tæpu tveggja klukkustunda sem telja má að þau hafi verið samvistum. Framburður stúlkunnar hafi verið um margt óljós og þá hefur það óhjákvæmilega þýðingu við sönnunarmat í málinu að frásögn hennar, eins og hún er skráð eftir henni á neyðarmóttöku, samræmist ekki vel framburði hennar fyrir dómi. Framburður hennar fyrir dómi sé þó í fullu samræmi við skýrslu sem hún gaf hjá lögreglu daginn eftir atvikið. Að mati dómsins er ekki unnt að byggja á því í málinu að konan hafi verið með svo miklum áfengisáhrifum þegar atburðurinn átti sér stað að hún hafi af þeim sökum ekki getað spornað við því sem fram fór.Samkvæmt þessu og einkum með vísan til brotakennds framburðar stúlkunnar þykir dómnum ekki unnt að leggja til grundvallar í málinu, að klæðleysi hennar og bágt ástand, þegar að henni var komið og eftirfarandi sálrænir erfiðleikar hennar stafi af því að ákærði hafi beitt hana því ofbeldi. Telur því dómurinn að varhugavert sé að telja það sannað í málinu maðurinn hafi gerst sekur um nauðgun.
Dómsmál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Sjá meira