Vilmundur hæstur í Bluppinu 23. desember 2006 09:15 Stóðhesturinn Vilmundur frá Feti stendur allra hesta hæst í nýju kynbótamati en hann hlýtur þar 131 stig og er efstur í flokki stóðhesta með 122 stig og færri en 15 dæmd afkvæmi. Fjöldi hrossa frá Feti stendur ofarlega á listum kynbótamatsins, en einna mesta athygli vekur að hryssan Ásdís frá Neðra-Ási, ein helsta ræktunarhryssa Fet búsins er komin inn á listann yfir hryssur sem ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi. Það er mjög athyglisvert í ljósi þess að Ásdís hefur ekki hlotið einstaklingsdóm og því sannar þessi niðurstaða að góðar ræktunarhryssur eiga möguleika á að ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi jafnvel þó þær hafi ekki verið sýndar sjálfar, en afkvæmi þeirra reynst vel. Ásdís hefur átt 11 afkvæmi og hafa átta þeirra verið sýnd í kynbótadómi, en hin eru ekki komin á sýningaraldur. Af þessum átta hafa sjö hlotið fyrstu verðlaun og eitt 7.96. Hæst dæmda afkvæmi hennar er Vigdís frá Feti með 8.36, en hún er einmitt móðir Vilmundar og Ásdís er því amma hans. HORFA Á MYNDBAND AF VILMUNDI Hestar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira
Stóðhesturinn Vilmundur frá Feti stendur allra hesta hæst í nýju kynbótamati en hann hlýtur þar 131 stig og er efstur í flokki stóðhesta með 122 stig og færri en 15 dæmd afkvæmi. Fjöldi hrossa frá Feti stendur ofarlega á listum kynbótamatsins, en einna mesta athygli vekur að hryssan Ásdís frá Neðra-Ási, ein helsta ræktunarhryssa Fet búsins er komin inn á listann yfir hryssur sem ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi. Það er mjög athyglisvert í ljósi þess að Ásdís hefur ekki hlotið einstaklingsdóm og því sannar þessi niðurstaða að góðar ræktunarhryssur eiga möguleika á að ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi jafnvel þó þær hafi ekki verið sýndar sjálfar, en afkvæmi þeirra reynst vel. Ásdís hefur átt 11 afkvæmi og hafa átta þeirra verið sýnd í kynbótadómi, en hin eru ekki komin á sýningaraldur. Af þessum átta hafa sjö hlotið fyrstu verðlaun og eitt 7.96. Hæst dæmda afkvæmi hennar er Vigdís frá Feti með 8.36, en hún er einmitt móðir Vilmundar og Ásdís er því amma hans. HORFA Á MYNDBAND AF VILMUNDI
Hestar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira