Houston - Við erum í vanda 24. desember 2006 13:52 Yao Ming getur ekki leikið með Houston á ný fyrr en í febrúar og því er hætta á því að stuðningsmenn Rockets verði að setja stórar væntingar sínar til liðsins á hilluna enn eitt árið NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Yao Ming hjá Houston Rockets í NBA deildinni leikur ekki með liðinu næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að risinn meiddist á hné í tapleik liðsins gegn LA Clippers í nótt og því er útlit fyrir að liðið verði enn og aftur að finna leið til að sigra án ofurstjarna sinna, Ming og Tracy McGrady. LA Clippers hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leik gærkvöldsins en án Yao Ming og McGrady, sem misst hefur af 8 leikjum í röð vegna bakmeiðsla, átti Houston ekki möguleika og tapaði 98-93. Tim Thomas skoraði 21 stig fyrir Clippers en Shane Battier skoraði 28 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Indiana á útivelli 78-71. Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 19 fráköst fyrir Minnesota en Jamal Tinsley skoraði 22 fyrir Indiana. Cleveland lagði Orlando 86-83. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland og gerði út um leikinn með frammistöðu sinnií fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando. Detroit burstaði Atlanta 108-81 og vann fjórða leikinn í röð. Nazr Mohammed skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Detroit, en Marvin Williams skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir Atlanta. Miami lagði Golden State 105-92 þar sem Jason Kapono setti persónulegt met hjá Miami með 27 stigum en Matt Barnes skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Philadelphia vann annan leik sinn í röð eftir 12 töp í röð, en þeir Andre Miller og Joe Smith spiluðu þarna sinn fyrsta leik eftir að þeir komu frá Denver í skiptum fyrir Allen Iverson. Philadelphia lagði New York 98-77 þar sem Andre Iguoadala skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Andre Miller gaf 11 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 21 stig fyrir New York. San Antonio valtaði yfir New Orleans á útivelli 112-77. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Tony Parker skoraði 19 fyrir San Antonio. Utah lagði Memphis 100-97 þar sem liðið var enn og aftur undir allan leikinn en tryggði sér sigur með því að skora 8 síðustu stigin. Damon Stoudamire skoraði reyndar þriggja stiga körfu og jafnaði um leið og lokaflautið gall, en þótti ekki hafa sleppt boltanum tímanlega. Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah, en Mike Miller skoraði 28 stig fyrir Memphis. Chicago rótburstaði Charlotte 115-76. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Melvin Ely skoraði 13 stig fyrir Charlotte. Milwaukee lagði New Jersey 115-104 þar sem Mo Williams skoraði 32 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Milwaukee en Eddie House skoraði 22 stig fyrir New Jersey. Liði New Jersey bárust svo þau ömurlegu tíðindi að miðherjinn Nenad Krstic getur ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla og ekki er það til að bæta ógæfu liðsins í vetur. Loks vann Seattle sigur á Toronto 110-97 þar sem Ray Allen sneri sjóðheitur til baka eftir meiðsli og skoraði 28 stig fyrir Seattle og hitti úr 5 af 6 þristum sínum. TJ Ford skoraði 24 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Miðherjinn Yao Ming hjá Houston Rockets í NBA deildinni leikur ekki með liðinu næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að risinn meiddist á hné í tapleik liðsins gegn LA Clippers í nótt og því er útlit fyrir að liðið verði enn og aftur að finna leið til að sigra án ofurstjarna sinna, Ming og Tracy McGrady. LA Clippers hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leik gærkvöldsins en án Yao Ming og McGrady, sem misst hefur af 8 leikjum í röð vegna bakmeiðsla, átti Houston ekki möguleika og tapaði 98-93. Tim Thomas skoraði 21 stig fyrir Clippers en Shane Battier skoraði 28 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Indiana á útivelli 78-71. Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 19 fráköst fyrir Minnesota en Jamal Tinsley skoraði 22 fyrir Indiana. Cleveland lagði Orlando 86-83. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland og gerði út um leikinn með frammistöðu sinnií fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando. Detroit burstaði Atlanta 108-81 og vann fjórða leikinn í röð. Nazr Mohammed skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Detroit, en Marvin Williams skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir Atlanta. Miami lagði Golden State 105-92 þar sem Jason Kapono setti persónulegt met hjá Miami með 27 stigum en Matt Barnes skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Philadelphia vann annan leik sinn í röð eftir 12 töp í röð, en þeir Andre Miller og Joe Smith spiluðu þarna sinn fyrsta leik eftir að þeir komu frá Denver í skiptum fyrir Allen Iverson. Philadelphia lagði New York 98-77 þar sem Andre Iguoadala skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Andre Miller gaf 11 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 21 stig fyrir New York. San Antonio valtaði yfir New Orleans á útivelli 112-77. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Tony Parker skoraði 19 fyrir San Antonio. Utah lagði Memphis 100-97 þar sem liðið var enn og aftur undir allan leikinn en tryggði sér sigur með því að skora 8 síðustu stigin. Damon Stoudamire skoraði reyndar þriggja stiga körfu og jafnaði um leið og lokaflautið gall, en þótti ekki hafa sleppt boltanum tímanlega. Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah, en Mike Miller skoraði 28 stig fyrir Memphis. Chicago rótburstaði Charlotte 115-76. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Melvin Ely skoraði 13 stig fyrir Charlotte. Milwaukee lagði New Jersey 115-104 þar sem Mo Williams skoraði 32 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Milwaukee en Eddie House skoraði 22 stig fyrir New Jersey. Liði New Jersey bárust svo þau ömurlegu tíðindi að miðherjinn Nenad Krstic getur ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla og ekki er það til að bæta ógæfu liðsins í vetur. Loks vann Seattle sigur á Toronto 110-97 þar sem Ray Allen sneri sjóðheitur til baka eftir meiðsli og skoraði 28 stig fyrir Seattle og hitti úr 5 af 6 þristum sínum. TJ Ford skoraði 24 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto.
NBA Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira