Houston - Við erum í vanda 24. desember 2006 13:52 Yao Ming getur ekki leikið með Houston á ný fyrr en í febrúar og því er hætta á því að stuðningsmenn Rockets verði að setja stórar væntingar sínar til liðsins á hilluna enn eitt árið NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Yao Ming hjá Houston Rockets í NBA deildinni leikur ekki með liðinu næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að risinn meiddist á hné í tapleik liðsins gegn LA Clippers í nótt og því er útlit fyrir að liðið verði enn og aftur að finna leið til að sigra án ofurstjarna sinna, Ming og Tracy McGrady. LA Clippers hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leik gærkvöldsins en án Yao Ming og McGrady, sem misst hefur af 8 leikjum í röð vegna bakmeiðsla, átti Houston ekki möguleika og tapaði 98-93. Tim Thomas skoraði 21 stig fyrir Clippers en Shane Battier skoraði 28 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Indiana á útivelli 78-71. Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 19 fráköst fyrir Minnesota en Jamal Tinsley skoraði 22 fyrir Indiana. Cleveland lagði Orlando 86-83. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland og gerði út um leikinn með frammistöðu sinnií fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando. Detroit burstaði Atlanta 108-81 og vann fjórða leikinn í röð. Nazr Mohammed skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Detroit, en Marvin Williams skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir Atlanta. Miami lagði Golden State 105-92 þar sem Jason Kapono setti persónulegt met hjá Miami með 27 stigum en Matt Barnes skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Philadelphia vann annan leik sinn í röð eftir 12 töp í röð, en þeir Andre Miller og Joe Smith spiluðu þarna sinn fyrsta leik eftir að þeir komu frá Denver í skiptum fyrir Allen Iverson. Philadelphia lagði New York 98-77 þar sem Andre Iguoadala skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Andre Miller gaf 11 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 21 stig fyrir New York. San Antonio valtaði yfir New Orleans á útivelli 112-77. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Tony Parker skoraði 19 fyrir San Antonio. Utah lagði Memphis 100-97 þar sem liðið var enn og aftur undir allan leikinn en tryggði sér sigur með því að skora 8 síðustu stigin. Damon Stoudamire skoraði reyndar þriggja stiga körfu og jafnaði um leið og lokaflautið gall, en þótti ekki hafa sleppt boltanum tímanlega. Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah, en Mike Miller skoraði 28 stig fyrir Memphis. Chicago rótburstaði Charlotte 115-76. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Melvin Ely skoraði 13 stig fyrir Charlotte. Milwaukee lagði New Jersey 115-104 þar sem Mo Williams skoraði 32 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Milwaukee en Eddie House skoraði 22 stig fyrir New Jersey. Liði New Jersey bárust svo þau ömurlegu tíðindi að miðherjinn Nenad Krstic getur ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla og ekki er það til að bæta ógæfu liðsins í vetur. Loks vann Seattle sigur á Toronto 110-97 þar sem Ray Allen sneri sjóðheitur til baka eftir meiðsli og skoraði 28 stig fyrir Seattle og hitti úr 5 af 6 þristum sínum. TJ Ford skoraði 24 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto. NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Miðherjinn Yao Ming hjá Houston Rockets í NBA deildinni leikur ekki með liðinu næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að risinn meiddist á hné í tapleik liðsins gegn LA Clippers í nótt og því er útlit fyrir að liðið verði enn og aftur að finna leið til að sigra án ofurstjarna sinna, Ming og Tracy McGrady. LA Clippers hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leik gærkvöldsins en án Yao Ming og McGrady, sem misst hefur af 8 leikjum í röð vegna bakmeiðsla, átti Houston ekki möguleika og tapaði 98-93. Tim Thomas skoraði 21 stig fyrir Clippers en Shane Battier skoraði 28 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Indiana á útivelli 78-71. Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 19 fráköst fyrir Minnesota en Jamal Tinsley skoraði 22 fyrir Indiana. Cleveland lagði Orlando 86-83. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland og gerði út um leikinn með frammistöðu sinnií fjórða leikhluta. Dwight Howard skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst fyrir Orlando. Detroit burstaði Atlanta 108-81 og vann fjórða leikinn í röð. Nazr Mohammed skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Detroit, en Marvin Williams skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir Atlanta. Miami lagði Golden State 105-92 þar sem Jason Kapono setti persónulegt met hjá Miami með 27 stigum en Matt Barnes skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst hjá Golden State. Philadelphia vann annan leik sinn í röð eftir 12 töp í röð, en þeir Andre Miller og Joe Smith spiluðu þarna sinn fyrsta leik eftir að þeir komu frá Denver í skiptum fyrir Allen Iverson. Philadelphia lagði New York 98-77 þar sem Andre Iguoadala skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Andre Miller gaf 11 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 21 stig fyrir New York. San Antonio valtaði yfir New Orleans á útivelli 112-77. Chris Paul skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Tony Parker skoraði 19 fyrir San Antonio. Utah lagði Memphis 100-97 þar sem liðið var enn og aftur undir allan leikinn en tryggði sér sigur með því að skora 8 síðustu stigin. Damon Stoudamire skoraði reyndar þriggja stiga körfu og jafnaði um leið og lokaflautið gall, en þótti ekki hafa sleppt boltanum tímanlega. Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah, en Mike Miller skoraði 28 stig fyrir Memphis. Chicago rótburstaði Charlotte 115-76. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Melvin Ely skoraði 13 stig fyrir Charlotte. Milwaukee lagði New Jersey 115-104 þar sem Mo Williams skoraði 32 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Milwaukee en Eddie House skoraði 22 stig fyrir New Jersey. Liði New Jersey bárust svo þau ömurlegu tíðindi að miðherjinn Nenad Krstic getur ekki leikið meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla og ekki er það til að bæta ógæfu liðsins í vetur. Loks vann Seattle sigur á Toronto 110-97 þar sem Ray Allen sneri sjóðheitur til baka eftir meiðsli og skoraði 28 stig fyrir Seattle og hitti úr 5 af 6 þristum sínum. TJ Ford skoraði 24 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Toronto.
NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira