NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Sjö lið skiptust á sex leik­mönnum

Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bulls veðja á fyrrum læri­svein Baldurs

Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli.

Körfubolti
Fréttamynd

Flagg fer til Dallas

Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

OKC Thunder NBA-meistari

Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi.

Sport