Peningaskápurinn ... 31. ágúst 2007 00:01 Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Tónlistarmaður með viðskiptanefBreski tónlistarfrömuðurinn Peter Gabriel hefur með fleirum fjárfest fyrir sem svarar til 340 milljóna íslenskra króna í netfyrirtækinu The Filter. Fyrirtækið heldur úti leitarvél á netinu sem finnur tónlist auk þess að mæla með tónlist af svipuðum toga. Gabriel kveðst horfa til þess að útvíkka möguleika leitarvélarinnar þannig að hún nái til fleiri sviða, svo sem kvikmynda og klæðnaðar. Breska dagblaðið The Independent hefur eftir tónlistarmanninum að hann sjái í þessu mikla möguleika. Þannig mætti láta leitarvél sem þessa hafa upp á vínum sambærilegum við þau sem þegar falla að smekk þess sem leitar. Húsmóðir dæmd fyrir skattsvikHéraðsdómstóll í Tókýó í Japan dæmdi nýverið sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar að jafnvirði 19 milljóna króna vegna skattsvika árin 2003 til 2005. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi sem nemur tvö hundruð milljónum króna. Hagnaðinn faldi konan svo fyrir vökulum augum skattayfirvalda. Lítið mun hins vegar eftir af góðanum því stærstum hluta hans eyddi konan í rándýr föt, skartgripi og til ferðalaga, að sögn japanska dagblaðsins Mainichi. Stýrivextir í Japan er með því lægsta sem gerist í dag, eða hálft prósent. Vextir á almennum innlánsreikningum eru því afar lágir og hafa Japanar leitað ýmissa annarra leiða til að ávaxta pund sitt, svo sem með hlutabréfaviðskiptum á erlendum mörkuðum.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent