LA Lakers lagði Miami 16. janúar 2007 13:19 Kobe Bryant skorar mun minna í ár en í fyrra, en lið LA Lakers spilar enn betur NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja fór fram í NBA deildinni á degi Martin Luther King í Bandaríkjunum. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers stöðvuðu sigurgöngu Miami með 124-118 sigri í framlengdum leik í Staples Center í Los Angeles. Leikur Lakers og Miami var sýndur beint á NBA TV og þar fengu áhorfendur að fylgjast með Kobe Bryant í essinu sínum í nýju hlutverki hjá liði Lakers. Bryant hefur haft mun hægar um sig í sóknarleiknum í vetur en í fyrra og tekur hvorki meira né minna en 9 skotum minna í leik nú en þá. Liðið er þó mun sterkara núna og fleiri menn sem deila með sér verkum í sókninni. Bryant og Bryan Cook skoruðu 25 stig hvor í sigrinum á Miami í gær og Smush Parker skoraði 17 stig. Dwyane Wade skoraði 35 stig fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst. New York lagði Sacramento 102-97 en þetta var 6. tap Sacramento í röð. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York en Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Charlotte 99-91 á útivelli. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte en Earl Boykins skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Atlanta lagði Boston 100-96. Josh Childress skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst en Gerald Green og Allan Ray skoruðu 22 stig fyrir Boston. Chicago lagði San Antonio 99-87. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago. Toronto skellti Philadelphia 104-86 á útivelli. Chris Bosh skoraði 27 stig fyrir Toronto en Andre Iquodala skoraði 15 stig fyrir Philadelphia. Minnesota skellti Detroit í framlengingu þar sem Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Rip Hamilton var með 32 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana 105-95 þar sem Vince Carter skoraði 31 stig fyrir New Jersey en Al Harrington 18 fyrir Indiana. Golden State lagði LA Clippers 108-93. Elton Brand skoraði 19 fyrir CLippers en Monta Ellis 24 fyrir Golden State. Phoenix lagði Memphis 137-122. Amare Stoudemire skoraði 42 stig af bekknum fyrir Phoenix en Mike Miller var með 25 stig fyrir Memphis. Þá vann Washington sigur á Utah eins og áður hafði komið fram 114-111, þar sem Gilbert Arenas skoraði 51 stig og sigurkörfuna um leið og lokaflautið gall. NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Fjöldi leikja fór fram í NBA deildinni á degi Martin Luther King í Bandaríkjunum. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers stöðvuðu sigurgöngu Miami með 124-118 sigri í framlengdum leik í Staples Center í Los Angeles. Leikur Lakers og Miami var sýndur beint á NBA TV og þar fengu áhorfendur að fylgjast með Kobe Bryant í essinu sínum í nýju hlutverki hjá liði Lakers. Bryant hefur haft mun hægar um sig í sóknarleiknum í vetur en í fyrra og tekur hvorki meira né minna en 9 skotum minna í leik nú en þá. Liðið er þó mun sterkara núna og fleiri menn sem deila með sér verkum í sókninni. Bryant og Bryan Cook skoruðu 25 stig hvor í sigrinum á Miami í gær og Smush Parker skoraði 17 stig. Dwyane Wade skoraði 35 stig fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst. New York lagði Sacramento 102-97 en þetta var 6. tap Sacramento í röð. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York en Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Charlotte 99-91 á útivelli. Matt Carroll skoraði 22 stig fyrir Charlotte en Earl Boykins skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Atlanta lagði Boston 100-96. Josh Childress skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst en Gerald Green og Allan Ray skoruðu 22 stig fyrir Boston. Chicago lagði San Antonio 99-87. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Kirk Hinrich skoraði 23 stig fyrir Chicago. Toronto skellti Philadelphia 104-86 á útivelli. Chris Bosh skoraði 27 stig fyrir Toronto en Andre Iquodala skoraði 15 stig fyrir Philadelphia. Minnesota skellti Detroit í framlengingu þar sem Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Rip Hamilton var með 32 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana 105-95 þar sem Vince Carter skoraði 31 stig fyrir New Jersey en Al Harrington 18 fyrir Indiana. Golden State lagði LA Clippers 108-93. Elton Brand skoraði 19 fyrir CLippers en Monta Ellis 24 fyrir Golden State. Phoenix lagði Memphis 137-122. Amare Stoudemire skoraði 42 stig af bekknum fyrir Phoenix en Mike Miller var með 25 stig fyrir Memphis. Þá vann Washington sigur á Utah eins og áður hafði komið fram 114-111, þar sem Gilbert Arenas skoraði 51 stig og sigurkörfuna um leið og lokaflautið gall.
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira