Loeb bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli 16. janúar 2007 19:15 Sebastien Loeb AFP Þrefaldur heimsmeistari í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, segist óttast að handleggsbrotið sem hann varð fyrir á síðasta ári gæti gert honum lífið leitt í fyrstu keppni ársins í Monte Carlo um næstu helgi. Loeb ekur fyrir lið Citroen, sem tekur nú þátt í heimsmeistaramótinu á ný eftir árs fjarveru. Loeb vann heimsmeistaratitilinn nokkuð naumlega á síðasta tímabili, en hann hafði gríðarlega yfirburði á mótinu þangað til hann handleggsbrotnaði í reiðhjólaslysi og missti af síðustu fimm keppnum ársins. Finninn Marcus Grönholm átti þó aðeins stærðfræðilega möguleika á að ná Loeb, en var í raun nálægt því þegar upp var staðið. Lið Citroen mætir nú til leiks með nýjan bíl eftir að hafa dregið sig úr keppni fyrir síðasta tímabil, þegar Loeb keppti hjá einkaaðila. Heimsmeistarinn er hóflega bjartsýnn fyrir næsta tímabil, því hann segist ekki vera búinn að ná sér að fullu í handleggnum. "Ég er enn ekki kominn með fullan styrk í höndina og á enn erfitt með ákveðnar hreyfingar. Ég á það líka til að vera svolítið stífur, en ég náði að keyra mikið á undirbúningstímabilinu og náði að aka nokkuð vel. Nú verð ég bara að demba mér í keppni og sjá hvað setur," sagði Loeb og bætti við að nýji bíllinn frá Citroen lofaði mjög góðu - en sá hefur fengið nafnið C4. Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira
Þrefaldur heimsmeistari í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, segist óttast að handleggsbrotið sem hann varð fyrir á síðasta ári gæti gert honum lífið leitt í fyrstu keppni ársins í Monte Carlo um næstu helgi. Loeb ekur fyrir lið Citroen, sem tekur nú þátt í heimsmeistaramótinu á ný eftir árs fjarveru. Loeb vann heimsmeistaratitilinn nokkuð naumlega á síðasta tímabili, en hann hafði gríðarlega yfirburði á mótinu þangað til hann handleggsbrotnaði í reiðhjólaslysi og missti af síðustu fimm keppnum ársins. Finninn Marcus Grönholm átti þó aðeins stærðfræðilega möguleika á að ná Loeb, en var í raun nálægt því þegar upp var staðið. Lið Citroen mætir nú til leiks með nýjan bíl eftir að hafa dregið sig úr keppni fyrir síðasta tímabil, þegar Loeb keppti hjá einkaaðila. Heimsmeistarinn er hóflega bjartsýnn fyrir næsta tímabil, því hann segist ekki vera búinn að ná sér að fullu í handleggnum. "Ég er enn ekki kominn með fullan styrk í höndina og á enn erfitt með ákveðnar hreyfingar. Ég á það líka til að vera svolítið stífur, en ég náði að keyra mikið á undirbúningstímabilinu og náði að aka nokkuð vel. Nú verð ég bara að demba mér í keppni og sjá hvað setur," sagði Loeb og bætti við að nýji bíllinn frá Citroen lofaði mjög góðu - en sá hefur fengið nafnið C4.
Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira