Phoenix burstaði Washington 24. janúar 2007 12:10 Steve Nash hefur aldrei leikið betur hjá Phoenix og mikið má vera ef hann verður ekki valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð NordicPhotos/GettyImages Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram í NBA deildinni og í dag burstaði liðið Washington á útivelli 127-105 og vann sinn 14. leik í röð. Dallas virðist einnig ósigrandi þessa dagana og skellti Orlando nokkuð auðveldlega á útivelli 111-95. Phoenix beið ekki boðanna gegn Washington og vann fyrsta leikhlutann 41-20 og leit aldrei til baka eftir það. Washington var einmitt síðasta liðið sem náði að leggja Phoenix, en þá hafði liðið verið fast í snjóstormi í Colorado og mætti ekki fyrr en tveimur tímum fyrir leik. Steve Nash fór hamförum hjá Phoenix og skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar og hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington en datt ekki í gírinn fyrr en úrslit leiksins voru nánast ráðin. Washington hafði unnið tíu leiki í röð á heimavelli. Dallas er sömuleiðis á mikilli siglingu eins og raunar í allan vetur og Dirk Nowitzki fór á kostum í sigrinum á Orlando með 33 stigum, 10 fráköstum og 8 stoðsendingum. Jameer Nelson skoraði 23 stig fyrir Orlando. Denver vann annan leikinn í röð eftir að Carmelo Anthony sneri aftur úr leikbanni þegar það skellti Seattle 117-112. Anthony skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst en Ray Allen skoraði 44 stig fyrir Seattle. Philadelphia vann sjaldgæfan sigur á liði New Orleans 102-96. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Devin Brown 24 fyrir New Orleans. Chicago lagði Atlanta 94-86. Luol Deng skoraði 18 stig fyrir Chicago en Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlanta. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á meiðslum hrjáðu liði Milwaukee 115-96. Elton Brand skoraði 25 stig fyrir Clippers en Charlie Bell 24 fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni: ATLANTIC 1. NJN 20-21 2. TOR 20-22 3. NYK 18-25 4. BOS 12-28 5. PHI 12-30 SOUTHWEST 1. DAL 35-8 2. SAS 30-13 3. HOU 25-16 4. NOR 16-24 5. MEM 10-32 CENTRAL 1. DET 23-16 2. CLE 24-17 3. CHI 24-19 4. IND 21-20 5. MIL 17-24 NORTHWEST 1. UTH 28-14 2. DEN 22-17 3. MIN 20-20 4. POR 17-25 5. SEA 16-26 SOUTHEAST 1. WAS 24-17 2. ORL 23-20 3. MIA 19-22 4. CHA 14-26 5. ATL 13-26 PACIFIC 1. PHO 33-8 2. LAL 27-15 3. LAC 20-21 4. GSW 19-23 5. SAC 16-23 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram í NBA deildinni og í dag burstaði liðið Washington á útivelli 127-105 og vann sinn 14. leik í röð. Dallas virðist einnig ósigrandi þessa dagana og skellti Orlando nokkuð auðveldlega á útivelli 111-95. Phoenix beið ekki boðanna gegn Washington og vann fyrsta leikhlutann 41-20 og leit aldrei til baka eftir það. Washington var einmitt síðasta liðið sem náði að leggja Phoenix, en þá hafði liðið verið fast í snjóstormi í Colorado og mætti ekki fyrr en tveimur tímum fyrir leik. Steve Nash fór hamförum hjá Phoenix og skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar og hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington en datt ekki í gírinn fyrr en úrslit leiksins voru nánast ráðin. Washington hafði unnið tíu leiki í röð á heimavelli. Dallas er sömuleiðis á mikilli siglingu eins og raunar í allan vetur og Dirk Nowitzki fór á kostum í sigrinum á Orlando með 33 stigum, 10 fráköstum og 8 stoðsendingum. Jameer Nelson skoraði 23 stig fyrir Orlando. Denver vann annan leikinn í röð eftir að Carmelo Anthony sneri aftur úr leikbanni þegar það skellti Seattle 117-112. Anthony skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst en Ray Allen skoraði 44 stig fyrir Seattle. Philadelphia vann sjaldgæfan sigur á liði New Orleans 102-96. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Devin Brown 24 fyrir New Orleans. Chicago lagði Atlanta 94-86. Luol Deng skoraði 18 stig fyrir Chicago en Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlanta. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á meiðslum hrjáðu liði Milwaukee 115-96. Elton Brand skoraði 25 stig fyrir Clippers en Charlie Bell 24 fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni: ATLANTIC 1. NJN 20-21 2. TOR 20-22 3. NYK 18-25 4. BOS 12-28 5. PHI 12-30 SOUTHWEST 1. DAL 35-8 2. SAS 30-13 3. HOU 25-16 4. NOR 16-24 5. MEM 10-32 CENTRAL 1. DET 23-16 2. CLE 24-17 3. CHI 24-19 4. IND 21-20 5. MIL 17-24 NORTHWEST 1. UTH 28-14 2. DEN 22-17 3. MIN 20-20 4. POR 17-25 5. SEA 16-26 SOUTHEAST 1. WAS 24-17 2. ORL 23-20 3. MIA 19-22 4. CHA 14-26 5. ATL 13-26 PACIFIC 1. PHO 33-8 2. LAL 27-15 3. LAC 20-21 4. GSW 19-23 5. SAC 16-23
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira