Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni 15. febrúar 2007 16:28 Farið yfir gögn í Baugsmálinu. MYND/GVA Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður. Fréttir Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. Dómari sagði saksóknara ekki hafa staðið við áætlanir sem hann hefði sjálfur gert. Sigurður Tómas Magnússon var ekki sáttur við það. Dómari sagði mjög ámælisvert að dagskráin hafi dregist eins mikið og raun ber vitni og sagði það mjög alvarlegt mál. Samkvæmt dagskrá setts ríkissaksóknara hafi yfirheyrslum yfir Jóni Ásgeir átt að ljúka á hádegi í gær. Gestur Jónsson verjandi Jóns Ásgeir er nú að spyrja skjólstæðing sinn vegna skemmtibátanna. Yfirheyrslum hans lýkur klukkan 18. Áður hafði Jón Ásgeir neitað að hafa átt í bátunum Viking 1-3. Enginn samningur er til um lán sem Jón Gerald Sullenberger fékk frá fyrirtækinu. Jón Ásgeir segir Jón Gerald hafa fengið lánið til kaupa og viðhalds bátanna. Hann segir traust hafa verið milli manna. Saksóknari spurði af hverju engir samningar hafi verið til milli Jóns Geralds og Gaums. Jón Ásgeir svaraði: "Ég tel að handaband hafi dugað." Sigurður Tómas segir mikið ósamræmi í framburði Jóns Ásgeirs og annarra vitna sem tekin hefur verið skýrsla af í málinu. Jón Ásgeir verður kallaður aftur fyrir dóminn síðar vegna ákæruliðs 19, en í honum er Tryggvi Jónsson einn ákærður.
Fréttir Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira