Greenspan óttast niðursveiflu 26. febrúar 2007 20:30 Alan Greenspan að störfum árið 2004. MYND/Getty Images Alan Greenspan, fyrrum æðsti yfirmaður seðlabanka Bandaríkjanna, sagði í dag að bráðum myndi fara að hægja á bandarísku efnahagslífi. Hann sagði það hafa þanist síðan árið 2001 og að núna bentu merkin til þess að þenslan væri að stöðvast. Greenspan sagði að hann byggist við því að hægja færi á strax í lok þessa árs eða upphafi þess næsta. Greenspan sagðist líka hafa áhyggjur af gríðarlegum fjármálahalla Bandaríkjanna. Hann er um 250 milljarðar dollara, eða um 16.500 milljarðar íslenskra króna. Hann sagði hallann hafa mikil áhrif á allar spár um framtíð bandaríska hagkerfisins sem og hagkerfis alls heimsins. Greenspan leiddi Bandaríkin í gegnum margar kreppur og er talinn hafa bjargað heiminum frá allsherjarkreppu oftar en einu sinni. Hann er af mörgum talinn einn allra snjallasti fjármálamaður síns tíma. Erlent Fréttir Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrum æðsti yfirmaður seðlabanka Bandaríkjanna, sagði í dag að bráðum myndi fara að hægja á bandarísku efnahagslífi. Hann sagði það hafa þanist síðan árið 2001 og að núna bentu merkin til þess að þenslan væri að stöðvast. Greenspan sagði að hann byggist við því að hægja færi á strax í lok þessa árs eða upphafi þess næsta. Greenspan sagðist líka hafa áhyggjur af gríðarlegum fjármálahalla Bandaríkjanna. Hann er um 250 milljarðar dollara, eða um 16.500 milljarðar íslenskra króna. Hann sagði hallann hafa mikil áhrif á allar spár um framtíð bandaríska hagkerfisins sem og hagkerfis alls heimsins. Greenspan leiddi Bandaríkin í gegnum margar kreppur og er talinn hafa bjargað heiminum frá allsherjarkreppu oftar en einu sinni. Hann er af mörgum talinn einn allra snjallasti fjármálamaður síns tíma.
Erlent Fréttir Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira