Íslendingar kosta skólamáltíðir í Úganda 5. mars 2007 18:30 Valgerður á ferð sinni um flóttamannabúðirnar. MYND/Vísir Íslensk stjórnvöld ætla að kosta skólamáltíðir 65.000 barna á átakasvæðum Norður-Úganda næstu tvö árin. Með ákvörðuninni kemst Ísland í hóp þeirra ríkja sem verja mestu fé til Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Úganda, sé miðað við höfðatölu. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, heimsótti á dögunum flóttamannabúðir á svæðinu. Átök stjórnarhersins í Úganda og hins svonefnda Frelsishers Drottins í norðurhluta landsins hafa staðið yfir í tvo áratugi. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökunum og um ein milljón manna hefur hrakist af heimilum sínum. Þriðjungur þessara flóttamanna býr í Pader-héraði en níutíu prósent íbúa þess eru á vergangi. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna sér þorra íbúa átakasvæðanna fyrir mat. Hver fjölskylda fær einu sinni í mánuði matarkörfu sem samanstendur af korni, olíu og sojabaunum. Auk þess sér Matvælahjálpin grunnskólabörnum fyrir máltíðum sem þau geta ýmist borðað í skólanum eða tekið með sér heim. Þetta verkefni hyggjast íslensk stjórnvöld styrkja fyrir um hundrað milljónir króna á næstu árum. Ætlunin var að kosta daglega jafnmargar máltíðir og nemur fjölda íslenskra skólabarna, eða um 45 þúsund. Þar sem innlent hráefni er notað í máltíðirnar reyndist hins vegar unnt að kosta máltíðir 65 þúsund barna. Þetta segir Valgerður Sverrisdóttir mikið ánægjuefni. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla að kosta skólamáltíðir 65.000 barna á átakasvæðum Norður-Úganda næstu tvö árin. Með ákvörðuninni kemst Ísland í hóp þeirra ríkja sem verja mestu fé til Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Úganda, sé miðað við höfðatölu. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, heimsótti á dögunum flóttamannabúðir á svæðinu. Átök stjórnarhersins í Úganda og hins svonefnda Frelsishers Drottins í norðurhluta landsins hafa staðið yfir í tvo áratugi. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökunum og um ein milljón manna hefur hrakist af heimilum sínum. Þriðjungur þessara flóttamanna býr í Pader-héraði en níutíu prósent íbúa þess eru á vergangi. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna sér þorra íbúa átakasvæðanna fyrir mat. Hver fjölskylda fær einu sinni í mánuði matarkörfu sem samanstendur af korni, olíu og sojabaunum. Auk þess sér Matvælahjálpin grunnskólabörnum fyrir máltíðum sem þau geta ýmist borðað í skólanum eða tekið með sér heim. Þetta verkefni hyggjast íslensk stjórnvöld styrkja fyrir um hundrað milljónir króna á næstu árum. Ætlunin var að kosta daglega jafnmargar máltíðir og nemur fjölda íslenskra skólabarna, eða um 45 þúsund. Þar sem innlent hráefni er notað í máltíðirnar reyndist hins vegar unnt að kosta máltíðir 65 þúsund barna. Þetta segir Valgerður Sverrisdóttir mikið ánægjuefni.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Sjá meira