Verður hægt að stinga bílnum í samband 6. mars 2007 21:00 Bílar framtíðarinnar verða knúnir áfram með rafmagni í bland við hefðbundið eldsneyti. Ólíkt eldri tvinnbílum, sem fyrir eru, verður hægt að stinga þessum í samband við rafmagn og hlaða þá á næturnar meðan ökumaður sefur. Framkvæmdastjóri Orkusetursins segir þetta hagkvæma framtíðartækni og góða búbót fyrir orkufyrirtækin. Þetta kom fram í erindi Sigurðar Friðleifssonar, framkvæmdastjóra Orkusetursins, á fundi umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands sem haldinn var fyrir helgi. Verkefni Orkusetursins er að auka vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar. Sigurður ræddi lausnir í samgöngu- og orkumálum í tengslum við spurninguna fundarins hvort hægt væri að leysa loftslagsvandann. Sigurður sagði bílaflota Íslendinga ekki sérlega sparneytinn í dag og gerði að umtalsefni tegund bíla sem gæti orðið að veruleika innan fimm til tíu ára, önnur kynslóð tvinnbíla sem margir þekki í dag - blöndu rafmagns- og bensínbíla. Sigurður segir þróun bílanna fylgja þróun rafhlaðna. Sigurður segir þetta geta orðið góða búbót fyrir orkufyrirtækin hér á landi og opnað fyrir þeim nýjan markað. Samkvæmt lauslegum útreikningum Sigurðar miðað við tvö hundruð þúsund bíla flota hér landi gæti þetta þýtt ellefu hundruð gígavattsstundir á ári eða um tíu milljarða króna til orkufyrirtækjanna. Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Bílar framtíðarinnar verða knúnir áfram með rafmagni í bland við hefðbundið eldsneyti. Ólíkt eldri tvinnbílum, sem fyrir eru, verður hægt að stinga þessum í samband við rafmagn og hlaða þá á næturnar meðan ökumaður sefur. Framkvæmdastjóri Orkusetursins segir þetta hagkvæma framtíðartækni og góða búbót fyrir orkufyrirtækin. Þetta kom fram í erindi Sigurðar Friðleifssonar, framkvæmdastjóra Orkusetursins, á fundi umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands sem haldinn var fyrir helgi. Verkefni Orkusetursins er að auka vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar. Sigurður ræddi lausnir í samgöngu- og orkumálum í tengslum við spurninguna fundarins hvort hægt væri að leysa loftslagsvandann. Sigurður sagði bílaflota Íslendinga ekki sérlega sparneytinn í dag og gerði að umtalsefni tegund bíla sem gæti orðið að veruleika innan fimm til tíu ára, önnur kynslóð tvinnbíla sem margir þekki í dag - blöndu rafmagns- og bensínbíla. Sigurður segir þróun bílanna fylgja þróun rafhlaðna. Sigurður segir þetta geta orðið góða búbót fyrir orkufyrirtækin hér á landi og opnað fyrir þeim nýjan markað. Samkvæmt lauslegum útreikningum Sigurðar miðað við tvö hundruð þúsund bíla flota hér landi gæti þetta þýtt ellefu hundruð gígavattsstundir á ári eða um tíu milljarða króna til orkufyrirtækjanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira