Gríðarlegt vatnstjón í kjallara fjölbýlishúss 11. mars 2007 12:00 Gríðarlegt vatnstjón varð í flóði í nótt í kjallara fjölbýlishúss við Sólvallagötu. Þetta er mesta vatnsflóð í húsi sem slökkvliðið hefur þurft að kljást við en talið var að allt að tvö þúsund tonn af vatni hafi verið í bíla- og geymslukjallara hússins. Lögregla og slökkvilið vilja koma þeim skilaboðum áleiðis til fólks sem býr í nágrenni við Sólvallagötu 80-84 að athuga hvort að einhver leki hafi komið að húsi þeirra. Ef svo er, er þeim bent að hafa samband við 112 og tilkynna lekann. Þess utan er kjallari undir bílakjallaranum sem er alveg á kafi. Áætlað er að um fimmtánhundruð til tvöþúsund tonn af vatni séu í húsinu. Tveir dælubílar ásamt dælum úr húsinu eru að losa vatnið og sér nú aðeins högg á, að sögn varðstjóra. Kjallarinn er undir sjávarmáli og eru sjálvirkar dælur í kjallara hússins sem virðast hafa slegið út í nótt. Þó er þetta ferskvatn sem verið er að dæla upp en mikill vatnselgur var á götum þarna í kring í nótt. "Þetta hlýtur að jaðra við íslandsmet í vatnsleka", sagði varðstjóri slökkviliðs sem man ekki eftir öðru eins. Um 15 til 20 bílar eru í kjallaranum og ljóst er að eitthvað tjón á eftir að hljótast af vatninu. Það hefur lekið inn í sama kjallara áður en það var á aðfangadag 2004. Þá var það sjór sem lak inn í kjallarann. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Gríðarlegt vatnstjón varð í flóði í nótt í kjallara fjölbýlishúss við Sólvallagötu. Þetta er mesta vatnsflóð í húsi sem slökkvliðið hefur þurft að kljást við en talið var að allt að tvö þúsund tonn af vatni hafi verið í bíla- og geymslukjallara hússins. Lögregla og slökkvilið vilja koma þeim skilaboðum áleiðis til fólks sem býr í nágrenni við Sólvallagötu 80-84 að athuga hvort að einhver leki hafi komið að húsi þeirra. Ef svo er, er þeim bent að hafa samband við 112 og tilkynna lekann. Þess utan er kjallari undir bílakjallaranum sem er alveg á kafi. Áætlað er að um fimmtánhundruð til tvöþúsund tonn af vatni séu í húsinu. Tveir dælubílar ásamt dælum úr húsinu eru að losa vatnið og sér nú aðeins högg á, að sögn varðstjóra. Kjallarinn er undir sjávarmáli og eru sjálvirkar dælur í kjallara hússins sem virðast hafa slegið út í nótt. Þó er þetta ferskvatn sem verið er að dæla upp en mikill vatnselgur var á götum þarna í kring í nótt. "Þetta hlýtur að jaðra við íslandsmet í vatnsleka", sagði varðstjóri slökkviliðs sem man ekki eftir öðru eins. Um 15 til 20 bílar eru í kjallaranum og ljóst er að eitthvað tjón á eftir að hljótast af vatninu. Það hefur lekið inn í sama kjallara áður en það var á aðfangadag 2004. Þá var það sjór sem lak inn í kjallarann.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira