Samstarfsmaður Blacks nær sáttum 17. mars 2007 12:00 David Radler, einn af fyrrum samstarfsmönnum kanadíska fjölmiðlajöfursins fyrrverandi, Conrad Blacks, sem eitt sinn stýrði einni af stærstu fjölmiðlasamsteypum heims, sættist á að greiða 28,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,9 milljarða íslenskra króna, til bandaríska yfirvalda vegna bókhaldssvika. Þá mun Radler sömuleiðis verða eitt af lykilvitnunum gegn Black. Black er ásamt þremur fyrrum samstarfsmönnum ásakaður um að hafa misnotað allt að 85 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,7 milljarða íslenskra króna, í eigin þágu, framið bókhaldssvik og logið að hluthöfum fjömiðlasamsteypunnar Hollinger International árið 2000. Samsteypan átti um tíma nokkur af stórblöðum Bretlands, þar á meðal The Daily Telegraph og The Sunday Telegraph. Black er fæddur í Kanada en afsalaði sér ríkisborgararétti til að taka við lávarðatign í Bretlandi árið 2001. Hann hefur sagst vera að íhuga að sækja um kanadískan ríkisborgararétt að nýju. Sakborningarnir hafa ávallt lýst yfir sakleysi sínu í málinu. Réttarhöld í máli Blacks hefjast á mánudag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
David Radler, einn af fyrrum samstarfsmönnum kanadíska fjölmiðlajöfursins fyrrverandi, Conrad Blacks, sem eitt sinn stýrði einni af stærstu fjölmiðlasamsteypum heims, sættist á að greiða 28,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,9 milljarða íslenskra króna, til bandaríska yfirvalda vegna bókhaldssvika. Þá mun Radler sömuleiðis verða eitt af lykilvitnunum gegn Black. Black er ásamt þremur fyrrum samstarfsmönnum ásakaður um að hafa misnotað allt að 85 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,7 milljarða íslenskra króna, í eigin þágu, framið bókhaldssvik og logið að hluthöfum fjömiðlasamsteypunnar Hollinger International árið 2000. Samsteypan átti um tíma nokkur af stórblöðum Bretlands, þar á meðal The Daily Telegraph og The Sunday Telegraph. Black er fæddur í Kanada en afsalaði sér ríkisborgararétti til að taka við lávarðatign í Bretlandi árið 2001. Hann hefur sagst vera að íhuga að sækja um kanadískan ríkisborgararétt að nýju. Sakborningarnir hafa ávallt lýst yfir sakleysi sínu í málinu. Réttarhöld í máli Blacks hefjast á mánudag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira