Mikil eftirspurn eftir Apple iPhone 28. mars 2007 09:44 Gaman verður að sjá hvernig iPhone leggst í græjuóða íslendinga. Forstjóri AT&T símafyrirtækisins sagði í gær, við opnun ráðstefnunar CTIA Wireless í Bandaríkjunum að þeir hefðu fengið yfir eina milljón fyrirspurna frá viðskiptavinum sínum um Apple iPhone. Það er líklegt að önnur símafyrirtæki út um allan heim hafi fengið annað eins af fyrirspurnum um þennan síma. iPhone á að fara í sölu í júnímánuði í Bandaríkjunum. Símafyrirtækið AT&T verður eina fyrirtækið sem má selja hann þar í landi og það lítur út fyrir að það verði auðvelt verk. iPhone er í raun þrjú tæki, sameinuð í eitt: Sími, iPod og internet tæki. Sími til að tala í, iPod til að hlusta á tónlist og Internet tæki, sem samanstendur t.d af Internet vafra, kortaþjónustu frá Google og tölvupóstþjónustu. Þó er líklegt að við höfum ekki séð allt sem verður í boði. iPhone er GSM sími sem hefur GPRS og EDGE gagnaflutningstengingu. Hann hefur þar að auki WiFi þráðlaust netkort, þannig að það er hægt að tengja hann við þráðlaus net, til dæmis heimavið og á kaffihúsum. Það sem er byltingarkennt við iPhone er snertiskjárinn. Hingað til hafa snertiskjáir aðeins getað skynjað snertingu á einum stað, en snertiskjárinn á iPhone getur skynjað snertingu á mörgum stöðum. Þetta gerir það að verkum að notendaviðmótið á iPhone er byltingarkennt. Til dæmis nægir að strjúka tveim puttum í átt til hvors annars til að smækka mynd á skjánum og til baka til að stækka myndina. Til að fletta í gegnum símaskrána er nóg að nota einn putta og strjúka skjánum, í þá átt sem á að fletta. Til að fletta í gegnum tónlistina í iPod hlutanum er flett á sama hátt í gegnum myndir af plötuumslögum og þeim snúið við til að velja lagið sem á að spila. Búist er við að iPhone komi á markaðinn í Evrópu einhverntímann í október, nóvember eða desember á þessu ári. Ef þessi tímasetning stenst, er möguleiki að græjuóðir Íslendingar fái mjög spennandi jólapakka í ár. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Forstjóri AT&T símafyrirtækisins sagði í gær, við opnun ráðstefnunar CTIA Wireless í Bandaríkjunum að þeir hefðu fengið yfir eina milljón fyrirspurna frá viðskiptavinum sínum um Apple iPhone. Það er líklegt að önnur símafyrirtæki út um allan heim hafi fengið annað eins af fyrirspurnum um þennan síma. iPhone á að fara í sölu í júnímánuði í Bandaríkjunum. Símafyrirtækið AT&T verður eina fyrirtækið sem má selja hann þar í landi og það lítur út fyrir að það verði auðvelt verk. iPhone er í raun þrjú tæki, sameinuð í eitt: Sími, iPod og internet tæki. Sími til að tala í, iPod til að hlusta á tónlist og Internet tæki, sem samanstendur t.d af Internet vafra, kortaþjónustu frá Google og tölvupóstþjónustu. Þó er líklegt að við höfum ekki séð allt sem verður í boði. iPhone er GSM sími sem hefur GPRS og EDGE gagnaflutningstengingu. Hann hefur þar að auki WiFi þráðlaust netkort, þannig að það er hægt að tengja hann við þráðlaus net, til dæmis heimavið og á kaffihúsum. Það sem er byltingarkennt við iPhone er snertiskjárinn. Hingað til hafa snertiskjáir aðeins getað skynjað snertingu á einum stað, en snertiskjárinn á iPhone getur skynjað snertingu á mörgum stöðum. Þetta gerir það að verkum að notendaviðmótið á iPhone er byltingarkennt. Til dæmis nægir að strjúka tveim puttum í átt til hvors annars til að smækka mynd á skjánum og til baka til að stækka myndina. Til að fletta í gegnum símaskrána er nóg að nota einn putta og strjúka skjánum, í þá átt sem á að fletta. Til að fletta í gegnum tónlistina í iPod hlutanum er flett á sama hátt í gegnum myndir af plötuumslögum og þeim snúið við til að velja lagið sem á að spila. Búist er við að iPhone komi á markaðinn í Evrópu einhverntímann í október, nóvember eða desember á þessu ári. Ef þessi tímasetning stenst, er möguleiki að græjuóðir Íslendingar fái mjög spennandi jólapakka í ár.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira