Birgir Leifur: Stefni á að gera betur en á síðasta móti 28. mars 2007 17:06 Mynd/Eiríkur Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er í síðasta ráshópi, ásamt tveimur Spánverjum, á fyrsta hring á Opna portúgalska mótinu í golfi sem hefst á Quinta da Marinha vellinum á morgun. Birgir Leifur á að hefja leik á 8. teig klukkan 14:35. Birgir Leifur fór æfingahring á vellinum í gær, en hann hafði ekki komið á þennan völl áður. „Já, þetta er ekki langur völlur, en hann er mjög þröngur. Hann liggur hér við ströndina og það blæs oft mjög mikið, eins og það gerði á æfingahringum í gær. Ég var að nota 7-járn af 120 metra færi. Það er algjört grundvallaratriði að vera á braut, annars er maður í slæmum málum. Þegar það er svona mikill vindur skiptir miklu máli að velja réttu kylfuna. Það reynir því væntanlega á alla þætti golfsins á þessum velli, ef aðstæður verða eins og þær voru í dag. Þetta er nýr og skemmtilegur völlur, en ekki alveg full gróinn. Völlurinn er par 71 og bara þrjár par-5 holur," sagði Birgir Leifur í samtali við Kylfing.is. Smelltu hér til að lesa allt við talið við Birgi.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira