Gæðingaveisla annað kvöld í Meistaradeild VÍS 28. mars 2007 20:40 Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum Hestar Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum
Hestar Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira