Gæðingaveisla annað kvöld í Meistaradeild VÍS 28. mars 2007 20:40 Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum Hestar Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum
Hestar Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira