Phoenix skellti Dallas 2. apríl 2007 11:59 Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix í sigrinum á Dallas í gærkvöld NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum