Fylkir og ÍR fallin - Ólafur varði 29 skot í marki Vals 15. apríl 2007 17:42 Fylkir féll úr DHL-deildinni í dag eftir tap gegn Fram mynd/anton brink Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29 Olís-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira
Gríðarleg spenna var í dag í næst síðustu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Toppliðin Valur og HK unnu leiki sína því ráðast úrslit í deildinni ekki fyrr en í lokaumferðinni, en Fylkir og ÍR töpuðu leikjum sínum í dag og eru því fallin úr deildinni. ÍR átti veika von um að halda sæti sínu í deildinni með sigri í leikjunum sem eftir voru og þurftu að treysta á að úrslit annara leikja yrðu þeim í hag. Til þess kom aldrei í dag, því liðið tapaði stórt fyrir Val 35-24 á Seltjarnarnesi. Anór Gunnarsson skoraði 7 mörk fyrir Val og Markús Máni skoraði 6, en maður leiksins var Ólafur Gíslason í marki Vals, sem varði 29 skot, þar af 19 í fyrri hálfleik. Brynjar Steinarsson skoraði 9 mörk fyrir ÍR. Fylkismenn þurftu á sama hátt að vinna í dag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu, en liðið tapaði 33-29 fyrir Fram. Hjörtur Hinriksson skoraði 10 mörk fyrir Fram og Einar Ingi Hrafnson 6. Agnar Jón Agnarsson skoraði 11 mörk fyrir Fylki. HK lagði Hauka 33-28 og er því enn með jafn mörg stig og Valsmenn á toppnum, en Valsmönnum nægir sigur á Haukum á útivelli í lokaumferðinni til að tryggja sér fyrsta meistaratitil sinn í níu ár. Valdimar Þórsson var markahæstur HK í dag með 11 mörk og Auguzdas Strazdas 8, en Freyr Brynjarsson og Andri Stefan skoruðu 8 hvor fyrir Hauka. Stjarnan lagði Akureyri 35-31 í merkingarlitlum leik í Ásgarði. Elías Halldórsson skoraði 9 mörk fyrir Stjörnuna og Gunnar Jóhannsson 7, en Goran Gusic skoraði 8 fyrir Akureyri og Magnús Stefánsson 6. Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins. HK-Haukar 33-28 Stjarnan-Akureyri 35-31 Valur-ÍR 35-24 Fram-Fylkir 33-29
Olís-deild karla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sjá meira