Keppinautarnir ánægðir með tap Barcelona 23. apríl 2007 15:29 Ramon Calderon, forseti Real Madrid. MYND/Getty Forráðamenn Real Madrid og Sevilla, helstu keppinauta Barcelona í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta, hafa lýst yfir ánægju sinni með tap liðsins fyrir Villareal í gær. Frank Rijkaard, stjóri Barca, var mjög óánægður með frammistöðu leikmanna sinna fyrir framan markið í gær. "Þetta tap Barcelona hefur gefið okkur aukin kraft og ég tel að við eigum góða möguleika á að vinna titilinn. Við verðum í baráttunni til enda," segir Ramon Calderon í viðtali við eitt staðarblaðanna í Madríd. "Endirinn á tímabilinu verður æsispennandi," segir Juande Ramos, þjálfari Sevilla. "Okkar markmið er að vinna alla þá leiki sem við eigum eftir. Ef það tekst er ég viss um að við stöndum uppi sem sigurvegarar. Við erum ekki aðeins í baráttu við Barcelona því Real Madrid og jafnvel Valencia og Zaragoza eru ekki langt undan. Það eru ennþá 21 stig í pottinum og það er að miklu að vinna." Rijkaard viðurkenndi eftir 2-0 tapið fyrir Villareal í gær hefði verið dýrkeypt. Barcelona er á toppnum með 59 stig, þrátt fyrir tapið, en Sevilla er með 58 stig og Real Madrid 57 stig. "Þetta tímabil er að reynast okkur mjög erfitt. Þegar við eigum möguleika á að ná ágætu forskoti mistekst okkur að skora og það er dýrt á þessum tímapunkti tímabilsins. Við getum ekki ætlast til að verða meistarar ef við nýtum ekki færin okkar. Öll þessi lið eiga jafna möguleika á titlinum," sagði Rijkaard. Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Forráðamenn Real Madrid og Sevilla, helstu keppinauta Barcelona í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta, hafa lýst yfir ánægju sinni með tap liðsins fyrir Villareal í gær. Frank Rijkaard, stjóri Barca, var mjög óánægður með frammistöðu leikmanna sinna fyrir framan markið í gær. "Þetta tap Barcelona hefur gefið okkur aukin kraft og ég tel að við eigum góða möguleika á að vinna titilinn. Við verðum í baráttunni til enda," segir Ramon Calderon í viðtali við eitt staðarblaðanna í Madríd. "Endirinn á tímabilinu verður æsispennandi," segir Juande Ramos, þjálfari Sevilla. "Okkar markmið er að vinna alla þá leiki sem við eigum eftir. Ef það tekst er ég viss um að við stöndum uppi sem sigurvegarar. Við erum ekki aðeins í baráttu við Barcelona því Real Madrid og jafnvel Valencia og Zaragoza eru ekki langt undan. Það eru ennþá 21 stig í pottinum og það er að miklu að vinna." Rijkaard viðurkenndi eftir 2-0 tapið fyrir Villareal í gær hefði verið dýrkeypt. Barcelona er á toppnum með 59 stig, þrátt fyrir tapið, en Sevilla er með 58 stig og Real Madrid 57 stig. "Þetta tímabil er að reynast okkur mjög erfitt. Þegar við eigum möguleika á að ná ágætu forskoti mistekst okkur að skora og það er dýrt á þessum tímapunkti tímabilsins. Við getum ekki ætlast til að verða meistarar ef við nýtum ekki færin okkar. Öll þessi lið eiga jafna möguleika á titlinum," sagði Rijkaard.
Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira