Ásta segir áhyggjur sínar hafa verið óþarfar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. maí 2007 18:41 MYND/Vilhelm Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. Ásta Möller er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og skipar fjórða sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í pistil sem hún ritaði á heimasíðu sína og birtist þar á sunnudaginn ræðir Ásta um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins frá sama degi og hugsanlega íhlutun forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir kosningar. Á heimasíðu Ástu stendur eftirfarandi: ,, Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu. Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans." Fréttastofan óskaði eftir viðtali við Ástu um málið í morgun og samþykkti hún það en afboðaði stuttu síðar. Fréttamaður hitti hins vegar á hana þar sem var við Árbæjarlaug í dag og þá sagði hún að það sem hún hefði viljað segja stæði á heimasíðu hennar. Skömmu síðar hafði hún samband við fréttastofuna og vildi fá að tjá sig nánar um málið. Þá sagði hún að hún hefði hugleitt málið nánar og rætt við fólk og niðurstaðan þá verið að hún hefði haft óþarfa áhyggjur af þessu. Varaformaður Framsóknarflokksins, samstarfsflokks Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, hefur litlar áhyggjur af heilindum forsetans í stjórnarmyndun eftir kosningar. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. Ásta Möller er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og skipar fjórða sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í pistil sem hún ritaði á heimasíðu sína og birtist þar á sunnudaginn ræðir Ásta um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins frá sama degi og hugsanlega íhlutun forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir kosningar. Á heimasíðu Ástu stendur eftirfarandi: ,, Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu. Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans." Fréttastofan óskaði eftir viðtali við Ástu um málið í morgun og samþykkti hún það en afboðaði stuttu síðar. Fréttamaður hitti hins vegar á hana þar sem var við Árbæjarlaug í dag og þá sagði hún að það sem hún hefði viljað segja stæði á heimasíðu hennar. Skömmu síðar hafði hún samband við fréttastofuna og vildi fá að tjá sig nánar um málið. Þá sagði hún að hún hefði hugleitt málið nánar og rætt við fólk og niðurstaðan þá verið að hún hefði haft óþarfa áhyggjur af þessu. Varaformaður Framsóknarflokksins, samstarfsflokks Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, hefur litlar áhyggjur af heilindum forsetans í stjórnarmyndun eftir kosningar.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira