Óánægja með vinnubrögð yfirkjörstjórnar á Suðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2007 20:48 Frá Vestmannaeyjum MYND/GVA Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu." Kosningar 2007 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu."
Kosningar 2007 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira