Versta áfall sem við höfum orðið fyrir 13. maí 2007 00:01 Þetta er versta áfall sem við höfum orðið fyrir sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. Flokkurinn nýtur nú fylgis 11,5 prósenta landsmanna og fær 7 þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Jón taldi ólíklegt miðað við þetta að Framsóknarflokkurinn færi í ríkisstjórn og taldi eðlilegt og lýðræðislegt að stjórnarandstaðan fengi stjórnarmyndunarumboð. Geir H. Haarde forsætisráðherra var ekki búinn að gefa upp alla von og sagði að ef ríkistjórnin fengi 32 þingmenn héldi hún velli. Úrslitin lægju ekki fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði niðurstöðuna innsigla Samfylkinguna sem stóran og mikinn jafnaðarmannaflokk. Of snemmt væri þó að segja um stjórnarmyndun en að sjálfsögðu myndi Kaffibandalagið ræða saman fengi það til þess fylgi. Ef ríkisstjórnin félli væri það forsetans að fela einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Katrín Jakbosdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagðist harla sátt við útkomuna. Hún hefði þó vonast eftir meira fylgi í Suðversturkjördæmi þannig að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, önnur á lista flokksins í kjördæminu, kæmist inn. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, benti á að flokkur hans hefði nokkurn veginn haldið sínu þrátt fyrir að hann hefði lenti í ólgusjó í tengslum við innanflokksátök. Kosningar 2007 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Þetta er versta áfall sem við höfum orðið fyrir sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, í myndveri Stöðvar 2 í kvöld. Flokkurinn nýtur nú fylgis 11,5 prósenta landsmanna og fær 7 þingmenn samkvæmt nýjustu tölum. Jón taldi ólíklegt miðað við þetta að Framsóknarflokkurinn færi í ríkisstjórn og taldi eðlilegt og lýðræðislegt að stjórnarandstaðan fengi stjórnarmyndunarumboð. Geir H. Haarde forsætisráðherra var ekki búinn að gefa upp alla von og sagði að ef ríkistjórnin fengi 32 þingmenn héldi hún velli. Úrslitin lægju ekki fyrir. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði niðurstöðuna innsigla Samfylkinguna sem stóran og mikinn jafnaðarmannaflokk. Of snemmt væri þó að segja um stjórnarmyndun en að sjálfsögðu myndi Kaffibandalagið ræða saman fengi það til þess fylgi. Ef ríkisstjórnin félli væri það forsetans að fela einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Katrín Jakbosdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagðist harla sátt við útkomuna. Hún hefði þó vonast eftir meira fylgi í Suðversturkjördæmi þannig að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, önnur á lista flokksins í kjördæminu, kæmist inn. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, benti á að flokkur hans hefði nokkurn veginn haldið sínu þrátt fyrir að hann hefði lenti í ólgusjó í tengslum við innanflokksátök.
Kosningar 2007 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira