50 milljónir hafa heimsótt vefsíðu Madeleine Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 18. maí 2007 13:18 Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com Madeleine McCann Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Vefsíða sem sett var á laggirnar til að hjálpa við leitina á Madeleine McCann hefur fengið meira en 50 milljónir heimsókna. Fjölþjóðleg fyrirtæki á borð við BP, McDonalds og alþjóðlega matvöruverslunarkeðjan Carrefour styðja leitina með því að dreyfa myndum í Evrópu af stúlkunni. Maddie var rænt í Portúgal 3. Maí síðastliðinn og varð fjögurra ára í síðustu viku. Búist er við tölum um heildarupphæð fjárframlaga síðar, en fjármagnið rennur til herferðarinnar. Aðrar bensínstöðvar eins og Skeljungur og Esso hafa einnig samþykkt að dreyfa myndum á bensínstöðvum sínum. Auk þess styður fjöldi annarra fyrirtækja herferðina með ýmsum hætti. Flugmálayfirvöld í Bretlandi hafa til dæmis sett auglýsingaplaköt upp á öllum flugvöllum í Bretlandi. Þá standa þrjú símafyrirtæki fyrir sms-herferð. Markmið vefsíðunnar er að dreyfa upplýsingum og auðvelda fjárframlög til McCann fjölskyldunnar. Sky sjónvarpsstöðin birti í dag myndband sem sýnt verður í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem fram fer á morgun milli Manchester United og Chelsea á Wembley leikvangnum. Myndbandið er klippt við lag Simple Minds “Don´t you forget about me” og sýnir ýmsar myndir af stúlkunni, og undirstrikar meðal annars sérkenni í hægra auga hennar. Keðju tölvupóstur hefur farið sem eldur í sinu um Evrópu og berst nú víðar. Það var frænka stúlkunnar í Bretlandi sem hóf keðjuna stuttu eftir að Maddie var rænt. Heimasíðan er www.findmadeleine.com
Madeleine McCann Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira