Foreldrar Madeleine McCann sem rænt var í Portúgal í byrjun mánaðarins héldu í dag til Rómar en þau munu hitta Benedikt Páfa á morgun. Þau Gerry og Kate McCann flugu frá Faro í Portúgal í einkaþotu sem enski milljónamæringurinn Sir Philip Green lánaði þeim.
Foreldrar Madeleine fá áheyrn Páfa á morgun

Mest lesið



Björguðu dreng úr gjótu
Innlent

Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent


Órói mældist við Torfajökul
Innlent



