Ísland með Svíum, Frökkum og Slóvökum á EM-2008 22. júní 2007 18:30 MYND/Valli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Búið er að draga í riðla fyrir Evrópukeppnina í handknattleik sem fram fer í Noregi í janúar og febrúar á næsta ári. Ísland leikur í D-riðli með Svíum, Frökkum og Slóvökum. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir riðilinn mjög erfiðan en það sé allt hægt og bendir á að Ísland hefur bæði unnið Frakka og Svía nýlega. „Þetta er mjög erfiður riðill eins og við var að búast í þessu móti, við vitum allt um styrk Frakka og Svía. Slóvakar eru hinsvegar óskrifað blað. Við höfum unnuð bæði Frakka og Svía nýlega þannig að það er allt hægt. Ég tel möguleika okkar á því að komast í milliriðil góða, það er að segja að lenda í fyrstu þremur sætum riðilsins," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, í samtalið við Vísi.is. Um val Norðmanna á riðli sagði Einar „Það kom ekkert á óvart, þeir forðast Svíana en sjá möguleika á móti Rússum og Svartfellingum." D-riðill sem Ísland leikur í fer fram í Þrándheimi og verður fyrsti leikurinn gegn Svíum þann 17. janúar, því næst er leikið við Slóvaka 18. eða 19. janúar og svo þann 20. við Frakka. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla keppninnar. Í A-riðli Leika Króatar, Slóvenar, Pólverjar og Tékkar. Í B-riðli leika Danir, Rússar, Norðmenn og Svartfellingar. Í C-riðli leika Spánverjar, Þjóðverjar, Ungverjar og Hvít-Rússar. Styrkleikaflokkar og útdrátturinn 1. Styrkleikaflokkur: Frakkland, Spánn, Danmörk og Króatía 2. Styrkleikaflokkur: Þýskaland, Rússland, Ísland og Slóvenía 3. Styrkleikaflokkur: Pólland, Noregur, Slóvakía og Ungverjaland 4. Styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Tékkland Ekkert lið gat mætt liði úr sama styrkleikaflokki í riðlakeppninni. Fyrst var dregið í alla riðla úr 1,2 og 4 styrkleikaflokk, en þá máttu gestgjafarnir Norðmenn velja sér riðil áður en 3. styrkleikaflokkur var kláraður. Punktar Svartfjallaland tekur þátt í fyrsta sinn í sögu keppninnar Svíþjóð er aftur með eftir að hafa mistekist að komast í keppnina fyrir tveimur árum Riðlarnir verða spilaðir í Bergen, Drammen, Stavangri og Þránheimi Milliriðlar verða spilaðir í Stavangri og Þrándheimi Úrslitaleikirnir verða spilaðir í Lilleheimer Heimasíða keppninnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira