Totti hótar að segja sig úr leikmannasamtökunum 18. júlí 2007 17:11 AFP Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira