Þrír deila efsta sæti í karlaflokki 26. júlí 2007 19:32 Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira