Hvetur Eið til að leita á önnur mið 11. ágúst 2007 18:01 Yfirmaður knattspyrnudeildar hjá Barcelona hvetur Eið Smára Guðjohnsen til að leita á önnur mið. Hann segir ákvörðun Eiðs um að vera áfram hjá félaginu, slæma ákvörðun. Txiki Beguiristain er skiptstjórinn í brúnni þegar kemur að knattspyrnuhlutanum hjá Barcelona og hefur valdið þegar kemur að leikmannakaupum hjá félaginu. Begiristain sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í gær og er haft eftir honum í breska dagblaðinu Guardian í dag að félagið geri ekki ráð fyrir að Eiður fái að leika nokkuð að ráði með liðinu í vetur. Nefnir hann því til stuðnings komu franska markahróksins Thierry Henry frá Arsenal auk þess sem tveir ungir sóknarmenn hafa verið að blómstra á undirbúningstímabilinu og séu komnir framar í goggunarröðina en íslenski landsliðsfyrirliðinn. Þá eru ótaldir Samuel Eto'o, Ronaldinho og Lionel Messi sem skipa framlínu liðsins. Að vera um kyrrt er ekki besta ákvörðunin fyrir Eið, sagði Begiristain en ummæli hans koma í kjölfar frétta sem bárust í gær þess efnis að Eiður hefði hafnað West Ham sem hafi boðið honum tíu milljónir króna í vikulaun. Þá herma óstaðfestar fregnir að Barcelona hafi þegar samþykkt tilboð West Ham upp á 8 milljónir punda í Eið. En Begiristain segir Eið Smára ekki eina leikmanninn sem sé ekki í framtíðarplönum Barcelona. Hann staðfesti einnig að Maxi Lopez, Thiago Motta og Santiago Ezquerro megi leita á önnur mið. Þetta er í fyrsta skipti sem áhrifamaður innan Barcelona talar opinberlega um að Eiður eigi ekki mikla framtíðarmöguleika hjá félaginu. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Yfirmaður knattspyrnudeildar hjá Barcelona hvetur Eið Smára Guðjohnsen til að leita á önnur mið. Hann segir ákvörðun Eiðs um að vera áfram hjá félaginu, slæma ákvörðun. Txiki Beguiristain er skiptstjórinn í brúnni þegar kemur að knattspyrnuhlutanum hjá Barcelona og hefur valdið þegar kemur að leikmannakaupum hjá félaginu. Begiristain sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í gær og er haft eftir honum í breska dagblaðinu Guardian í dag að félagið geri ekki ráð fyrir að Eiður fái að leika nokkuð að ráði með liðinu í vetur. Nefnir hann því til stuðnings komu franska markahróksins Thierry Henry frá Arsenal auk þess sem tveir ungir sóknarmenn hafa verið að blómstra á undirbúningstímabilinu og séu komnir framar í goggunarröðina en íslenski landsliðsfyrirliðinn. Þá eru ótaldir Samuel Eto'o, Ronaldinho og Lionel Messi sem skipa framlínu liðsins. Að vera um kyrrt er ekki besta ákvörðunin fyrir Eið, sagði Begiristain en ummæli hans koma í kjölfar frétta sem bárust í gær þess efnis að Eiður hefði hafnað West Ham sem hafi boðið honum tíu milljónir króna í vikulaun. Þá herma óstaðfestar fregnir að Barcelona hafi þegar samþykkt tilboð West Ham upp á 8 milljónir punda í Eið. En Begiristain segir Eið Smára ekki eina leikmanninn sem sé ekki í framtíðarplönum Barcelona. Hann staðfesti einnig að Maxi Lopez, Thiago Motta og Santiago Ezquerro megi leita á önnur mið. Þetta er í fyrsta skipti sem áhrifamaður innan Barcelona talar opinberlega um að Eiður eigi ekki mikla framtíðarmöguleika hjá félaginu.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn