Forsetabikarinn - Liðin valin 13. ágúst 2007 21:14 Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira