Matsfyrirtækin brugðust seint við 16. ágúst 2007 09:46 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sem ætar að skoða hvers vegna matsfyrirtækin brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði. Mynd/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Blaðið segir framkvæmdastjórnina hafa reyndar fundað með forsvarsmönnum matsfyrirtækisins Standard & Poor's vegna málsins í síðasta mánuði og var þar áhyggjum ESB á framfæri. Í kjölfar verðfalls á flestum fjármálamörkuðum eru fjárfestar afar áhættufælnir og hafa þeir flestir horfið frá kaupum á fasteignalánum sem þessum, að sögn blaðsins. Fyrirtæki sem enn sitja uppi með lánasöfn hafa reynt eftir mætti að losa sig við þau, oft á tíðum með miklum afslætti sem hefur skilað sér í tap hjá fyrirtækjunum.Vonast til að fasteignalánamarkaðurinn jafni sig í lok sumar og verði jafnvægi náð í næsta mánuði. Batinn verður hins vegar rólegur, að mati Times, sem þó tekur fram að mesta hættan liggi í því að samdrátturinn geti leitt til þess að neytendur dragi saman seglin. Dragist einkaneysla saman getur það skilað sér í minni hagvexti en áður var spáð, að sögn Times. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ætlar að skoða hvers vegna lánshæfismatsfyrirtæki brugðust seint við samdrætti á bandarískum fasteignalánamarkaði, að sögn vefútgáfu breska blaðsins Times. Blaðið hefur eftir ráðamönnum í Brussel að matsfyrirtækin hefðu átt að bregðast fyrr við og vara við kaupum á bandarískum fasteignalánasöfnum í ljósi samdráttarins sem hefur falli á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Blaðið segir framkvæmdastjórnina hafa reyndar fundað með forsvarsmönnum matsfyrirtækisins Standard & Poor's vegna málsins í síðasta mánuði og var þar áhyggjum ESB á framfæri. Í kjölfar verðfalls á flestum fjármálamörkuðum eru fjárfestar afar áhættufælnir og hafa þeir flestir horfið frá kaupum á fasteignalánum sem þessum, að sögn blaðsins. Fyrirtæki sem enn sitja uppi með lánasöfn hafa reynt eftir mætti að losa sig við þau, oft á tíðum með miklum afslætti sem hefur skilað sér í tap hjá fyrirtækjunum.Vonast til að fasteignalánamarkaðurinn jafni sig í lok sumar og verði jafnvægi náð í næsta mánuði. Batinn verður hins vegar rólegur, að mati Times, sem þó tekur fram að mesta hættan liggi í því að samdrátturinn geti leitt til þess að neytendur dragi saman seglin. Dragist einkaneysla saman getur það skilað sér í minni hagvexti en áður var spáð, að sögn Times.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira