Hækkanir og lækkanir í Evrópu 17. ágúst 2007 09:18 Úr kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Dax-vísitalan þar í landi hefur lækkað lítillega það sem af er dags. Mynd/AFP Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa tekið ágætlega við sér í kjölfar minni lækkana á Wall Street í gær en dagana á undan. Taugatitrings gætir hins vegar hjá asískum fjárfestum en Nikkei-vísitalan lækkaði um rúm 5,4 prósent við lokun markaða í Japan í morgun. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í sjö ár. Vísitölur lækkuðu almennt í Asíu í dag þrátt fyrir að japanski seðlabankinn hafi dælt inn meira fé inn á fjármálamarkað þar í landi til að mýkja lendinguna fyrir fjármálastofnanir þar í landi. Japanskir fjárfestar hafa áhyggjur af því að útflutningur frá Asíu dragist saman vegna samdráttar í hagkerfi Bandaríkjanna. Þá eru vangaveltur uppi um að seðlabanki japans hækki stýrivexti þrátt fyrir ástand á markaði. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er dags hækkað um rúmt prósent og hin franska Cac-40 hefur hækkað um tæp 0,6 prósent. Þýska vísitalan Dax hefur hins vegar lækkað um 0,06 prósent það sem af er dags. Hlutabréfavísitölur á Norðurlöndunum hafa að sömuleiðis bætt sig í kjölfar nokkurra lækkana síðustu daga en hlutabréfavísitalan í Ósló hefur hækkað um 1,3 prósent og í C20-vísitalan í Kaupmannahöfn um 1,14 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa tekið ágætlega við sér í kjölfar minni lækkana á Wall Street í gær en dagana á undan. Taugatitrings gætir hins vegar hjá asískum fjárfestum en Nikkei-vísitalan lækkaði um rúm 5,4 prósent við lokun markaða í Japan í morgun. Vísitalan hefur ekki lækkað jafn mikið á einum degi í sjö ár. Vísitölur lækkuðu almennt í Asíu í dag þrátt fyrir að japanski seðlabankinn hafi dælt inn meira fé inn á fjármálamarkað þar í landi til að mýkja lendinguna fyrir fjármálastofnanir þar í landi. Japanskir fjárfestar hafa áhyggjur af því að útflutningur frá Asíu dragist saman vegna samdráttar í hagkerfi Bandaríkjanna. Þá eru vangaveltur uppi um að seðlabanki japans hækki stýrivexti þrátt fyrir ástand á markaði. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er dags hækkað um rúmt prósent og hin franska Cac-40 hefur hækkað um tæp 0,6 prósent. Þýska vísitalan Dax hefur hins vegar lækkað um 0,06 prósent það sem af er dags. Hlutabréfavísitölur á Norðurlöndunum hafa að sömuleiðis bætt sig í kjölfar nokkurra lækkana síðustu daga en hlutabréfavísitalan í Ósló hefur hækkað um 1,3 prósent og í C20-vísitalan í Kaupmannahöfn um 1,14 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira