Faldi hagnað af sölu hlutabréfa 24. ágúst 2007 14:51 Stýrivextir eru lágir í Japan og hafa Japanar því leitað ýmissa leiða til að ávaxta pund sitt utan landsteina. Mynd/AFP Héraðsdómsstóll í Tókýó í Japan dæmdi í dag sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar vegna skattsvika. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi jafnvirði rúmra tvö hundruð milljóna íslenskra króna á viðskiptunum. Stóran hluta af hagnaðinum faldi hún fyrir skattayfirvöldum á ýmsum reikningum í nafni skyldmenna sinna. Að sögn fréttastofunnar Associated Press keypti kona þessi verðbréf á erlendum mörkuðum á árabilinu 2003 til 2005 og hagnaðist um 400 milljónir jena, jafnvirði rúmra 225 milljóna íslenskra króna, á viðskiptunum. Konan faldi þriðjung hagnaðarins af sölu hlutabréfanna á bankareikningum undir nafni skyldmenna sinna og eyddi honum síðan að mestu til kaupa á rándýrum kímonóum, skartgripi og til ferðalaga. Jafnframt dóminum og skilorði til þriggja ára brjóti hún ekki aftur af sér, var þessi hagsýna húsmóðir dæmd til að greiða 34 milljónir jena, jafnvirði 19 milljóna króna, í sekt vegna brotsins. Dómari í málinu sagði að sýnt þyki að kona þessi hafi ekki fyllilega skilið skyldur sínar sem löghlýðinn skattborgari, að sögn Associated Press sem tekur fram að vegna lágra stýrivaxta í Japan, sem eru hálft prósent, hafi þeir sem getað leitað annarra leiða til að ávaxta pund sitt. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Héraðsdómsstóll í Tókýó í Japan dæmdi í dag sextuga konu í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu sektar vegna skattsvika. Konan varði arfi eftir móður sína til hlutabréfakaupa og græddi jafnvirði rúmra tvö hundruð milljóna íslenskra króna á viðskiptunum. Stóran hluta af hagnaðinum faldi hún fyrir skattayfirvöldum á ýmsum reikningum í nafni skyldmenna sinna. Að sögn fréttastofunnar Associated Press keypti kona þessi verðbréf á erlendum mörkuðum á árabilinu 2003 til 2005 og hagnaðist um 400 milljónir jena, jafnvirði rúmra 225 milljóna íslenskra króna, á viðskiptunum. Konan faldi þriðjung hagnaðarins af sölu hlutabréfanna á bankareikningum undir nafni skyldmenna sinna og eyddi honum síðan að mestu til kaupa á rándýrum kímonóum, skartgripi og til ferðalaga. Jafnframt dóminum og skilorði til þriggja ára brjóti hún ekki aftur af sér, var þessi hagsýna húsmóðir dæmd til að greiða 34 milljónir jena, jafnvirði 19 milljóna króna, í sekt vegna brotsins. Dómari í málinu sagði að sýnt þyki að kona þessi hafi ekki fyllilega skilið skyldur sínar sem löghlýðinn skattborgari, að sögn Associated Press sem tekur fram að vegna lágra stýrivaxta í Japan, sem eru hálft prósent, hafi þeir sem getað leitað annarra leiða til að ávaxta pund sitt.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira