Birgir komst ekki í gegnum niðurskurðinn 24. ágúst 2007 17:45 NordicPhotos/GettyImages Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Að loknum fimm fyrstu holunum fór að halla undan fæti og Birgir lauk leik í dag á þremur höggum yfir pari og því kominn samtals á fimm högg yfir par. Það dugir honum ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn og er Birgir því úr leik. Birgir lék fyrri níu holurnar í dag á 38 höggum en þær síðari lék hann á 35 höggum. Hann fékk fjóra fugla, 10 pör, tvo skolla og einn þrefaldan skolla. Þá notaðist Birgir við 28 pútt á hringnum í dag en í gær notaðist hann við 26 pútt. Súrt í broti hjá Birgi Leif en þó eru enn um 10 mót eftir og ekki öll nótt úti enn. Birgir þarf engu að síður að vinna sig töluvert upp peningalistann þar sem hann er núna í 185. sæti. Hann þarf að komast upp í 115. sæti á listanum til að halda fullum keppnisrétti á mótaröðinni. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Að loknum fimm fyrstu holunum fór að halla undan fæti og Birgir lauk leik í dag á þremur höggum yfir pari og því kominn samtals á fimm högg yfir par. Það dugir honum ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn og er Birgir því úr leik. Birgir lék fyrri níu holurnar í dag á 38 höggum en þær síðari lék hann á 35 höggum. Hann fékk fjóra fugla, 10 pör, tvo skolla og einn þrefaldan skolla. Þá notaðist Birgir við 28 pútt á hringnum í dag en í gær notaðist hann við 26 pútt. Súrt í broti hjá Birgi Leif en þó eru enn um 10 mót eftir og ekki öll nótt úti enn. Birgir þarf engu að síður að vinna sig töluvert upp peningalistann þar sem hann er núna í 185. sæti. Hann þarf að komast upp í 115. sæti á listanum til að halda fullum keppnisrétti á mótaröðinni.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira