Sony-tækin send í endurvinnslu 27. ágúst 2007 12:00 Hvað skal gera við úreltu tölvuna? Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað. Tækni Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað.
Tækni Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira