Bandarískar vísitölur á uppleið 29. ágúst 2007 13:48 Hús til sölu í Bandaríkjunum. Nú virðist sem skert aðgengi Bandaríkjamanna að lánsfé hafi skilað sér í verðlækkun á fasteignum í dýrari kantinum. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð við opnun markaða í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun síðustu tvo daga. Lækkunin í gær skýrist af taugatitringi vegna frétta um samdrátt á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum og lækkunar á fasteignaverði. Nú virðist sem verðlækkunin hafi náð til fasteigna í dýrari kantinum. Nokkurs titrings hefur gætt vestanhafs í vikubyrjun eftir að félag fasteignasala greindu frá því að fasteignir á söluskrá hafi ekki verið fleiri í sextán ár auk þess sem fasteignaverð sé enn á niðurleið vestra. Það fer þó eftir svæðum en aukning hefur verið í sölu fasteigna á einstökum svæðum. Nýjustu fregnir herma að lækkun á fasteignaverði hafi nú náð til fasteigna í dýrari kantinum. Ástæður þess eru sú að fjármálafyrirtæki eru tregari nú en áður að veita fasteignalán vegna hræringa á markaðnum. Þetta hefur skert aðgengi fólks í kauphugleiðingum að lánsfé verulega, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Dow Jones-vísitalan hefur hækkað um rúm 0,6 prósent það sem af er dags. Sömu sögu er að segja af Nasdaq. S&P-vísitalan hefur hins vegar hækkað um tæp fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð við opnun markaða í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun síðustu tvo daga. Lækkunin í gær skýrist af taugatitringi vegna frétta um samdrátt á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum og lækkunar á fasteignaverði. Nú virðist sem verðlækkunin hafi náð til fasteigna í dýrari kantinum. Nokkurs titrings hefur gætt vestanhafs í vikubyrjun eftir að félag fasteignasala greindu frá því að fasteignir á söluskrá hafi ekki verið fleiri í sextán ár auk þess sem fasteignaverð sé enn á niðurleið vestra. Það fer þó eftir svæðum en aukning hefur verið í sölu fasteigna á einstökum svæðum. Nýjustu fregnir herma að lækkun á fasteignaverði hafi nú náð til fasteigna í dýrari kantinum. Ástæður þess eru sú að fjármálafyrirtæki eru tregari nú en áður að veita fasteignalán vegna hræringa á markaðnum. Þetta hefur skert aðgengi fólks í kauphugleiðingum að lánsfé verulega, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Dow Jones-vísitalan hefur hækkað um rúm 0,6 prósent það sem af er dags. Sömu sögu er að segja af Nasdaq. S&P-vísitalan hefur hins vegar hækkað um tæp fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira