Samdráttur hjá DaimlerChrysler 29. ágúst 2007 14:07 Dieter Zetsche, stjórnarformaður DaimlerChrysler, við Smart-bíl frá fyrirtækinu. Mynd/AFP Þýski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler hagnaðist um 1,85 milljarða evra, jafnvirði 162 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Þetta er 14 prósenta samdráttur frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaður Chrysler-hluta Daimler og lánaarms fyrirtækisins í Bandaríkjunum jókst um 18 prósent á milli ára. Sala á bílum undir merkjum fyrirtækisins nam 23,84 milljörðum evra sem er 760 milljónum evra samdráttur á milli ára. Fjárfestingaféalgið Cerberus Capital Management gerði tilboð í 80 prósent af Chrysler-hluta DaimlerChrysler og lánafyrirtæki þess fyrr á árinu en viðskiptin gengu í gegn nú í ágúst. Kaupverð nemur 7,4 milljörðum dala, jafnvirði 476 milljarða króna. Þar sem fjárfestingafélag fer með stjórnartauma í Chrysler verður þetta því í síðasta sinn sem uppgjörstölur verða birtar fyrir þennan hluta samstæðunnar, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Í kjölfar viðskiptanna hefur verið boðað til hluthafafundar félagsins í byrjun október en þar verður tekin til umfjöllunar breyting á nafni fyrirtækisins sem mun eftirleiðis heita Daimler AG. Líkur eru á að nýtt nafn verði samþykkt þrátt fyrir að nokkrir hluthafar vilji taka upp eldra nafn fyrirtækisins, Daimler-Benz, að sögn Associated Press. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn DaimlerChrysler hagnaðist um 1,85 milljarða evra, jafnvirði 162 milljarða íslenskra króna, á öðrum ársfjórðungi. Þetta er 14 prósenta samdráttur frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaður Chrysler-hluta Daimler og lánaarms fyrirtækisins í Bandaríkjunum jókst um 18 prósent á milli ára. Sala á bílum undir merkjum fyrirtækisins nam 23,84 milljörðum evra sem er 760 milljónum evra samdráttur á milli ára. Fjárfestingaféalgið Cerberus Capital Management gerði tilboð í 80 prósent af Chrysler-hluta DaimlerChrysler og lánafyrirtæki þess fyrr á árinu en viðskiptin gengu í gegn nú í ágúst. Kaupverð nemur 7,4 milljörðum dala, jafnvirði 476 milljarða króna. Þar sem fjárfestingafélag fer með stjórnartauma í Chrysler verður þetta því í síðasta sinn sem uppgjörstölur verða birtar fyrir þennan hluta samstæðunnar, að sögn fréttastofunnar Associated Press. Í kjölfar viðskiptanna hefur verið boðað til hluthafafundar félagsins í byrjun október en þar verður tekin til umfjöllunar breyting á nafni fyrirtækisins sem mun eftirleiðis heita Daimler AG. Líkur eru á að nýtt nafn verði samþykkt þrátt fyrir að nokkrir hluthafar vilji taka upp eldra nafn fyrirtækisins, Daimler-Benz, að sögn Associated Press.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira