Hamilton sannfærður um að hann getur haldið forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2007 10:44 Lewis Hamilton hefur nauma forystu í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Nordic Photos / Getty Images Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 mótaröðinni. "Ég hef engar áhyggjur. Fernando hefur staðið sig afar vel en mér finnst að það verði ekki tilfellið í síðustu þremur keppnunum," sagði Hamilton. Hamilton hefur tveggja stiga forystu á Alonso í stigakeppni ökuþóra. Í keppninni í Belgíu um helgina háðu þeir harða stöðubaráttu á fyrsta hring en eftir það náði Hamilton aldrei að ógna Alonso að ráði. "Hann er fljótari en ég á sumum brautum en ég fljótari en hann á öðrum. Ég krosslegg fingur að síðustu þrjár brautirnar verði mér hagstæðar. Ég þarf bara að bretta upp ermarnar." Næsta keppni fer fram í Japan þann 30. september á Fuji-brautinni. Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1 mótaröðinni. "Ég hef engar áhyggjur. Fernando hefur staðið sig afar vel en mér finnst að það verði ekki tilfellið í síðustu þremur keppnunum," sagði Hamilton. Hamilton hefur tveggja stiga forystu á Alonso í stigakeppni ökuþóra. Í keppninni í Belgíu um helgina háðu þeir harða stöðubaráttu á fyrsta hring en eftir það náði Hamilton aldrei að ógna Alonso að ráði. "Hann er fljótari en ég á sumum brautum en ég fljótari en hann á öðrum. Ég krosslegg fingur að síðustu þrjár brautirnar verði mér hagstæðar. Ég þarf bara að bretta upp ermarnar." Næsta keppni fer fram í Japan þann 30. september á Fuji-brautinni.
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira