Hvítahúsmellur valda fjaðrafoki 8. október 2007 16:03 Heimasíða Trentino hefur upp á margt að bjóða Mynd/Netið Fjórðudeildarliðið Trentino 1921 á Ítalíu hefur vakið gremju stjórnmálamanna þar í landi eftir að það seldi fylgdarþjónustu í Austurríki auglýsingu á heimasíðu sinni. Þar geta lesendur komist í kynni við viljugar meyjar með einum músarsmelli. Trentino fékk um 10,000 evrur fyrir auglýsinguna ef marka má frétt breska blaðsins Daily Mail og þykir stjórnmálamanninum Evu Berasi á Ítalíu auglýsingin vera afar ósmekkleg, en hún fer fyrir íþróttaráðinu í borginni. "Mér finnst það alveg út í hött að knattspyrnulið skuli gera styrktarsamning við fylgdarþjónustu. Þessi atvinnugrein - ef hægt er að kalla þetta atvinnugrein - gengur út á að græða peninga á því að misnota konur og félagið er að hirða peninga sem koma inn á þessum rekstri," sagði Berasi og hélt áfram. "Ég er móðguð og ég get ekki ímyndað mér annað en að allar konur í bænum taki í sama streng. Ég vona að Trentino sjái að sér og hafi það hugfast að félagið fær líka fjárhagslegan stuðning frá borgaryfirvöldum," sagði Berasi. Þegar þetta er skrifað er búið að taka hlekkinn á fylgdarþjónustuna af heimasíðu liðsins, en auglýsingin frá Casa Bianca (Hvíta Húsinu) er enn á síðunni. Á síðunni kemur fram að Hvíta Húsið sé "heimili lostans" og er lesendum yngri en 18 ára bent á að skoða ekki innihald síðunnar. Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Fjórðudeildarliðið Trentino 1921 á Ítalíu hefur vakið gremju stjórnmálamanna þar í landi eftir að það seldi fylgdarþjónustu í Austurríki auglýsingu á heimasíðu sinni. Þar geta lesendur komist í kynni við viljugar meyjar með einum músarsmelli. Trentino fékk um 10,000 evrur fyrir auglýsinguna ef marka má frétt breska blaðsins Daily Mail og þykir stjórnmálamanninum Evu Berasi á Ítalíu auglýsingin vera afar ósmekkleg, en hún fer fyrir íþróttaráðinu í borginni. "Mér finnst það alveg út í hött að knattspyrnulið skuli gera styrktarsamning við fylgdarþjónustu. Þessi atvinnugrein - ef hægt er að kalla þetta atvinnugrein - gengur út á að græða peninga á því að misnota konur og félagið er að hirða peninga sem koma inn á þessum rekstri," sagði Berasi og hélt áfram. "Ég er móðguð og ég get ekki ímyndað mér annað en að allar konur í bænum taki í sama streng. Ég vona að Trentino sjái að sér og hafi það hugfast að félagið fær líka fjárhagslegan stuðning frá borgaryfirvöldum," sagði Berasi. Þegar þetta er skrifað er búið að taka hlekkinn á fylgdarþjónustuna af heimasíðu liðsins, en auglýsingin frá Casa Bianca (Hvíta Húsinu) er enn á síðunni. Á síðunni kemur fram að Hvíta Húsið sé "heimili lostans" og er lesendum yngri en 18 ára bent á að skoða ekki innihald síðunnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn