Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2007 17:45 Eiður Smári gantast á æfingu með félögum sínum á Ibrox-vellinum í Glasgow fyrr í vikunni. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Þetta sagði hann í viðtali við fréttamann Sky sjónvarpsstöðvarinnar eftir leikinn í gær sem lyktaði með markalausu jafntefli. Eiður var í byrjunarliðinu, lék allan leikinn og þótti standa sig mjög vel. Hann var spurður hvort það freistaði ekki að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. „Ég fylgist auðvitað vel með ensku úrvalsdeildinni. Ég hafði það mjög gott á Englandi en eins og er nýt ég mín á Spáni. Mínar pælingar ná ekki út fyrir landamæri Spánar." Hann sagði að hann yrði út tímabilið hjá Barcelona, að minnsta kosti. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum. Það segir allt sem segja þarf. En auðvitað var erfitt að missa af undirbúningstímabilinu vegna meiðslanna. En nú er ég heill heilsu og ætla að nýta hverju einustu mínútu sem ég fæ til að sýna mína hæfileika. Ég fékk níutíu mínútur í kvöld og það var mjög gott." Eiður sagði einnig að það hafi verið ákveðin vonbrigði að hafa ekki unnið leikinn miðað við hversu mikið Börsungar voru með boltann. Hann viðurkenndi þó að úrslitin hafi verið sanngjörn. „Á Nou Camp verður þetta allt öðruvísi leikur. Þar getum við nýtt svæðin betur og aukið hraðann á leik okkar, þar með sett meiri pressu á þá." Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20 Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47 Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Þetta sagði hann í viðtali við fréttamann Sky sjónvarpsstöðvarinnar eftir leikinn í gær sem lyktaði með markalausu jafntefli. Eiður var í byrjunarliðinu, lék allan leikinn og þótti standa sig mjög vel. Hann var spurður hvort það freistaði ekki að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. „Ég fylgist auðvitað vel með ensku úrvalsdeildinni. Ég hafði það mjög gott á Englandi en eins og er nýt ég mín á Spáni. Mínar pælingar ná ekki út fyrir landamæri Spánar." Hann sagði að hann yrði út tímabilið hjá Barcelona, að minnsta kosti. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum. Það segir allt sem segja þarf. En auðvitað var erfitt að missa af undirbúningstímabilinu vegna meiðslanna. En nú er ég heill heilsu og ætla að nýta hverju einustu mínútu sem ég fæ til að sýna mína hæfileika. Ég fékk níutíu mínútur í kvöld og það var mjög gott." Eiður sagði einnig að það hafi verið ákveðin vonbrigði að hafa ekki unnið leikinn miðað við hversu mikið Börsungar voru með boltann. Hann viðurkenndi þó að úrslitin hafi verið sanngjörn. „Á Nou Camp verður þetta allt öðruvísi leikur. Þar getum við nýtt svæðin betur og aukið hraðann á leik okkar, þar með sett meiri pressu á þá."
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20 Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47 Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Rijkaard hrósar Eiði Smára Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 24. október 2007 10:20
Kannski er Eiður ekki eins slæmur og við héldum Pistlahöfundurinn Joan Maria Batille er einn þeirra sem fara fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í gær. Hann segir menn loksins vera búna að fatta að Eiður Smári sé í raun bestur á miðjunni. 24. október 2007 10:47
Skínandi endurkoma hjá Eiði Smára Spænska blaðið Sport fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen eftir leikinn gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. "Eiður skein bjart í endurkomunni," sagði blaðið. 24. október 2007 10:34