Bandaríkjadalur aldrei lægri gagnvart evru 26. október 2007 12:54 Evrur, sem hafa aldrei verið dýrari fyrir Bandaríkjamenn. Bilið á milli bandaríkjadals og evru jókst í dag þegar dalur lækkaði í verði en gengismunur myntanna hefur aldrei verið meiri. Helsti orsakavaldurinn eru auknar væntingar að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í næstu viku. Fyrir hverja evru fengust 1,4375 bandaríkjadalir í morgun. Munurinn hefur minnkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Stýrivextir í Bandaríkjunum standa í 5,75 prósentum. Flestir fjármálaskýrendur telja líkur á að seðlabankinn lækki vextina um 25 punkta í næstu viku. Bjartsýnustu menn telja hins vegar auknar líkur á að vextirnir muni fara niður um 50 punkta og vísa til dræmra uppgjöra fjármálafyrirtækja í Bandríkjunum síðustu vikur.Fjármálaskýrendur segja lægri stýrivexti hins vegar geta blásið í einkaneyslu sem aftur getur aukið við verðbólguna. Seðlabanki Bandaríkjanna hafði fram að óróleikatímabilinu síðla sumar neitað að hrófla við stýrivöxtum uns verðbólga hjaðnaði. Að loknum vaxtafundi bankans í síðasta mánuði var hins vegar annað hljóð komið í strokkinn enda meiri líkur en meiri á því að minni hagvöxtur í Bandaríkjunum gæti dregið úr hagvexti á heimsvísu. Var því afráðið að lækka vextina um 50 punkta, sem þó kom á óvart. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bilið á milli bandaríkjadals og evru jókst í dag þegar dalur lækkaði í verði en gengismunur myntanna hefur aldrei verið meiri. Helsti orsakavaldurinn eru auknar væntingar að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í næstu viku. Fyrir hverja evru fengust 1,4375 bandaríkjadalir í morgun. Munurinn hefur minnkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Stýrivextir í Bandaríkjunum standa í 5,75 prósentum. Flestir fjármálaskýrendur telja líkur á að seðlabankinn lækki vextina um 25 punkta í næstu viku. Bjartsýnustu menn telja hins vegar auknar líkur á að vextirnir muni fara niður um 50 punkta og vísa til dræmra uppgjöra fjármálafyrirtækja í Bandríkjunum síðustu vikur.Fjármálaskýrendur segja lægri stýrivexti hins vegar geta blásið í einkaneyslu sem aftur getur aukið við verðbólguna. Seðlabanki Bandaríkjanna hafði fram að óróleikatímabilinu síðla sumar neitað að hrófla við stýrivöxtum uns verðbólga hjaðnaði. Að loknum vaxtafundi bankans í síðasta mánuði var hins vegar annað hljóð komið í strokkinn enda meiri líkur en meiri á því að minni hagvöxtur í Bandaríkjunum gæti dregið úr hagvexti á heimsvísu. Var því afráðið að lækka vextina um 50 punkta, sem þó kom á óvart.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira