Ljóð á tungu Erla Gisladottir skrifar 16. nóvember 2007 16:59 Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. Lára Óskarsdóttir nemandi í íslensku á 4. ári grunnskólabraut orti vinningsljóðið; Undir áhrifum. Lára þakkaði ljóðagerðina hvatningu frá Þórði Helgasyni kennara sínum. Verðlaunin ætlar Lára að nýta í útgáfu af sinni fyrstu ljóðabók. Undir áhrifum Í nótt dreymdi mig draum um mann sem stóð upp á ílöngu fjalli Hann hélt á biðukollu og blés yfir landið. Ég spurði: hvað ertu að gera? Hann rétti mér sölnað blómið og sagði: Blástu sem þú getur því hvert frjó sáldrast á tungur um allt land og gerir fólkið Að þjóð. Ég blés þar til lítil hönd straukst við mína. Snáði með bústnar kinnar horfði í augu mér Er hann seildist eftir viðkvæmum stilknum Ég sleppti takinu og leit eftir fjallinu. Þar stóðu menn, konur og börn, hvert með sinn stilk. Ég leit á manninn sem snerist á hæli og sagði Ég bið að heilsa. Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Ljóðasamkeppnin Ljóð á tungu - ljóð um tungu er haldin ár hvert á vegum Fagráðs í íslensku við Kennaraháskóla Íslands í tilefni af degi íslenskrar tungu. Í ár var leitað eftir efni sem tengist Jónasi Hallgrímsyni á einhvern hátt enda vel við hæfi á 200 ára afmælisdegi skáldsins. Lára Óskarsdóttir nemandi í íslensku á 4. ári grunnskólabraut orti vinningsljóðið; Undir áhrifum. Lára þakkaði ljóðagerðina hvatningu frá Þórði Helgasyni kennara sínum. Verðlaunin ætlar Lára að nýta í útgáfu af sinni fyrstu ljóðabók. Undir áhrifum Í nótt dreymdi mig draum um mann sem stóð upp á ílöngu fjalli Hann hélt á biðukollu og blés yfir landið. Ég spurði: hvað ertu að gera? Hann rétti mér sölnað blómið og sagði: Blástu sem þú getur því hvert frjó sáldrast á tungur um allt land og gerir fólkið Að þjóð. Ég blés þar til lítil hönd straukst við mína. Snáði með bústnar kinnar horfði í augu mér Er hann seildist eftir viðkvæmum stilknum Ég sleppti takinu og leit eftir fjallinu. Þar stóðu menn, konur og börn, hvert með sinn stilk. Ég leit á manninn sem snerist á hæli og sagði Ég bið að heilsa.
Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira